Velferðarráðuneyti

620/2013

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 155/1995, um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur fatlaðra, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 155/1995, um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur fatlaðra, með síðari breytingum, sem sett var með stoð í 21. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 13. júní 2013.

Eygló Harðardóttir
félags- og húsnæðismálaráðherra.

Sveinn Magnússon.

Reglugerðir sem falla brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica