Velferðarráðuneyti

1216/2012

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2013. - Brottfallin

1. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:

Lífeyristryggingar

Kr. á mánuði

Kr. á ári

Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr.

34.053   

408.636   

Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr.

34.053   

408.636   

Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr.

25.175   

302.100   

Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr.

34.053   

408.636   

Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr.

25.175   

302.100   

Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr.

34.053   

408.636   

Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr.

107.461   

1.289.528   

Tekjutrygging örorku-, slysa- eða

endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr.

109.050   

1.308.604   

 

Annað

Kr. á dag

Kr. á mánuði

Kr. á ári

Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr.

48.701

584.413

Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr.

2.650

Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr.

25.175

302.100

2. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:

Slysatryggingar

Kr. á dag

Kr. á mánuði

Kr. á ári

Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr.

1.619   

Dagpeningar vegna barns á framfæri,

skv. 3. mgr. 33. gr.

363   

Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr.

34.053

408.636

Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr.

37.585

451.017

Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr.

25.175

302.100

Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr.

469.111 - 1.407.843 kr. eingreiðsla

Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr.

657.037 kr. eingreiðsla

3. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:

Kr. á mánuði

Kr. á ári

Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr.

7.288   

87.456   

Mæðra- og feðralaun með þremur börnum

eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr.

18.948   

227.376   

Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr.

25.175   

302.100   

Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr.

136.213   

1.634.556   

Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr.

114.483   

1.373.796   

Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr.

37.498   

449.976   

Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr.

28.090   

337.080   

Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr.

34.053   

408.636   

Heimilisuppbót, skv. 8. gr.

31.669   

380.028   

Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr.

12.587   

151.090   

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2013. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1233/2011, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2012.

Velferðarráðuneytinu, 19. desember 2012.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica