1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:
Lífeyristryggingar |
Kr. á mánuði |
Kr. á ári |
|
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
34.053 |
408.636 |
|
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
34.053 |
408.636 |
|
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
25.175 |
302.100 |
|
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
34.053 |
408.636 |
|
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
25.175 |
302.100 |
|
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
34.053 |
408.636 |
|
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
107.461 |
1.289.528 |
|
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
|||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
109.050 |
1.308.604 |
|
Annað |
Kr. á dag |
Kr. á mánuði |
Kr. á ári |
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
48.701 |
584.413 |
|
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.650 |
||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
25.175 |
302.100 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:
Slysatryggingar |
Kr. á dag |
Kr. á mánuði |
Kr. á ári |
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.619 |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
363 |
||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
34.053 |
408.636 |
|
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
37.585 |
451.017 |
|
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
25.175 |
302.100 |
|
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
469.111 - 1.407.843 kr. eingreiðsla |
||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
657.037 kr. eingreiðsla |
3. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2013:
Kr. á mánuði |
Kr. á ári |
|
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
7.288 |
87.456 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
18.948 |
227.376 |
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
25.175 |
302.100 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
136.213 |
1.634.556 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
114.483 |
1.373.796 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
37.498 |
449.976 |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
28.090 |
337.080 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
34.053 |
408.636 |
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
31.669 |
380.028 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. |
12.587 |
151.090 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2013. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1233/2011, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2012.
Velferðarráðuneytinu, 19. desember 2012.
Guðbjartur Hannesson.
Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.