Velferðarráðuneyti

1233/2011

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2012. - Brottfallin

1. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:

Lífeyristryggingar

kr. á mánuði

kr. á ári

Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr.

32.775  

393.300  

Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr.

32.775  

393.300  

Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr.

24.230  

290.760  

Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr.

32.775  

393.300  

Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr.

24.230  

290.760  

Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr.

32.775  

393.300  

Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr.

103.427  

1.241.124  

Tekjutrygging örorku-, slysa- eða

endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr.

104.957  

1.259.484  


Annað

kr. á dag

kr. á mánuði

kr. á ári

Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr.

46.873  

562.476  

Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr.

2.551  

Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr.

24.230  

290.760  

2. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:

 

Slysatryggingar

kr. á dag

kr. á mánuði

kr. á ári

Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr.

1.558  

Dagpeningar vegna barns á framfæri,

skv. 3. mgr. 33. gr.

349  

Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr.

32.775  

393.300  

Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr.

36.174  

434.088  

Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr.

24.230  

290.760  


Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr.

451.502 - 1.354.998 kr. eingreiðsla

Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr.

632.374 kr. eingreiðsla

3. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:

kr. á mánuði

kr. á ári

Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr.

7.014  

84.168  

Mæðra- og feðralaun með þremur börnum

eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr.

18.237  

218.844  

Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr.

24.230  

290.760  

Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr.

131.100  

1.573.200  

Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr.

110.186  

1.322.232  

Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr.

36.090  

Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr.

27.036  

324.432  

Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr.

32.775  

393.300  

Heimilisuppbót, skv. 8. gr.

30.480  

365.760  

Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr.

12.115  

145.380  

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., og 17. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 51/2011, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 565/2011, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2011.

Velferðarráðuneytinu, 22. desember 2011.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica