1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:
Lífeyristryggingar |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
32.775 |
393.300 |
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
32.775 |
393.300 |
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
24.230 |
290.760 |
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
32.775 |
393.300 |
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
24.230 |
290.760 |
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
32.775 |
393.300 |
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
103.427 |
1.241.124 |
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
104.957 |
1.259.484 |
Annað |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
46.873 |
562.476 |
|
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.551 |
||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
24.230 |
290.760 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:
Slysatryggingar |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.558 |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
349 |
||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
32.775 |
393.300 |
|
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
36.174 |
434.088 |
|
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
24.230 |
290.760 |
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
451.502 - 1.354.998 kr. eingreiðsla |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
632.374 kr. eingreiðsla |
3. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2012:
kr. á mánuði |
kr. á ári |
|
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
7.014 |
84.168 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
18.237 |
218.844 |
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
24.230 |
290.760 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
131.100 |
1.573.200 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
110.186 |
1.322.232 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
36.090 |
|
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
27.036 |
324.432 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
32.775 |
393.300 |
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
30.480 |
365.760 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. |
12.115 |
145.380 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., og 17. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 51/2011, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 565/2011, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2011.
Velferðarráðuneytinu, 22. desember 2011.
Guðbjartur Hannesson.
Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir.