Umhverfisráðuneyti

158/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Ný efni bætast við 2. viðauka sbr. fylgiskjal við reglugerð þessa.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 3A:

a)

Niður falla færslur með EB-tilvísunarnúmer 17, 23, 40 og 42.

b)

Í 3. viðauka B breytast dagsetningar í h-dálki (Leyfilegt til) sem hér segir:

 

i)

Í færslum nr. (EB-tilvísunarnúmer) 1, 2, 8, 13, 15, 30, 34, 41, 43, 45, 46, 51, 52, 53, 54, 57, 59 og 60 kemur dagsetningin "31. 12. 2007" í stað "31. 8. 2006".

 

ii)

Í færslum nr. 3, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 11, 12, 14, 16, 18, 19, 20, 21, 22, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 31, 32, 33, 35, 36, 37, 38, 39, 44, 47, 48, 49, 50, 55, 56 og 58 kemur dagsetningin "31. 12. 2007" í stað "31. 12. 2006".3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 17. gr. A laga nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á tilskipun 2006/65/EB um breytingar á tilskipun 76/768/EBE, um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur varðandi tæknilega aðlögun á II. og III. viðauka, sem vísað er til í tl. 1, XVI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.

Umhverfisráðuneytinu, 16. febrúar 2007.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica