Umhverfisráðuneyti

167/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 533/1993, um kæli- og varmadælukerfi með ósoneyðandi kælimiðlum. - Brottfallin

 1. gr.

23. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Eftirlitsaðilar.

Heilbrigðisnefndir sveitarfélaga hafa undir yfirumsjón Hollustuverndar ríkisins eftirlit með framkvæmd reglugerðar þessarar.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem er sett með stoð í 3. gr. laga nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit og samkvæmt 1. gr. laga nr. 51/1993 um breytingu á lögum nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni öðlast þegar gildi.

 

Umhverfisráðuneytinu, 18. mars 1996.

 

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Ingimar Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica