Umhverfisráðuneyti

460/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr.137/1987 um notkun og bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 137/1987 um notkun og bann við notkun

tiltekinna eiturefna og hættulegra efna.

1. gr.

Í stað "20%" í 1. ml. 15. gr. reglugerðarinnar komi "10%".

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 16. gr. laga nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytið, 29. júlí 1994.

Össur Skarphéðinsson.

Ingimar Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica