Umhverfisráðuneyti

1303/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um merkingu matvæla, nr. 503/2005. - Brottfallin

1. gr.

Við viðauka 4, lista 1 bætist:

13. Lúpína og afurðir úr henni.
14. Lindýr og afurðir úr þeim.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995, sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum og til innleiðingar á tilskipun nr. 2006/142/EB sem vísað er til í 18. tl. XII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópskt efnahagssvæði og breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 103 frá 29. september 2007.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 18. desember 2007.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica