Umhverfisráðuneyti

830/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, með síðari breytingum.

1. gr.

5. tl. 2. mgr. 8. gr. orðast svo:

Heimilt er að veiða rjúpu frá og með 15. október til og með 30. nóvember, frá og með fimmtudögum til og með sunnudögum á því tímabili, sbr. þó 9. gr.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 28. september 2006.

Jónína Bjartmarz.

Magnús Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica