Umhverfisráðuneyti

888/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 230/1998 um tiltekin efni sem stuðla að tilteknum gróðurhúsaáhrifum. - Brottfallin

1. gr.

Við 2. mgr. 4. gr. bætist við nýr liður, c) liður:

c) sem drifefni í vörum sem falla undir reglugerð um takmörkun á markaðssetningu lampaolíu, skrautmuna, leikfanga og spaug- eða gabbvarnings með tilteknum efnum.


2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í ákvæði 2. mgr. 29. gr. laga nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum, og 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, ásamt síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 11. desember 2002.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica