Umhverfisráðuneyti

900/2001

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 499/1997 um dýrahald í atvinnuskyni. - Brottfallin

900/2001

REGLUGERÐ
um breyting á reglugerð nr. 499/1997 um dýrahald í atvinnuskyni.

1. gr.

Síðasta málsgrein þriðju greinar orðast svo:
Umsókninni skal fylgja samþykki viðkomandi heilbrigðisnefndar og álit viðkomandi héraðsdýralæknis. Einnig skulu fylgja upplýsingar um afstöðu nágranna hátti þannig til.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum nr. 15/1994, um dýravernd, öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 28. nóvember 2001.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigurður Á. Þráinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica