Umhverfisráðuneyti

385/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 748/2003 um snyrtivörur, með síðari breytingu. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Stafliður f) í 4. gr. orðast svo:
Efni og efnablöndur, þ.m.t. fullunnar snyrtivörur, sem prófaðar hafa verið á dýrum eftir að fram hafa komið aðrar samsvarandi nothæfar prófunaraðferðir, sem ekki byggjast á dýratilraunum. Prófunaraðferðir sem hafa verið samþykktar á Evrópska efnahagssvæðinu eru birtar í 10. viðauka með reglugerð þessari og í fylgiskjali 8 við reglugerð um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda, sem innihalda slík efni.

Frá 11. mars 2009 er óheimilt að markaðssetja snyrtivörur, ef þær eða innihaldsefni þeirra hafa verið prófuð á dýrum óháð því hvort aðrar samsvarandi prófunaraðferðir hafa komið fram. Markaðssetning er þó heimil til 11. mars 2013, þegar um er að ræða prófanir á eiturhrifum við endurtekna notkun eða á skaðlegum áhrifum á æxlun.


2. gr.

Við 5. gr. bætist ný málsgrein sem orðast svo:
Framleiðandi eða umboðsaðili á Evrópska efnahagssvæðinu getur því aðeins vakið athygli á því á umbúðum eða í upplýsingum sem fylgja með vörunni að engar dýratilraunir hafi verið gerðar, ef framleiðandinn og birgjar hans hafa hvorki gert eða látið gera dýratilraunir á fullunnu vörunni eða frumgerð hennar eða neinum af innihaldsefnum hennar né notað innihaldsefni sem einhver annar hefur prófað á dýrum í þeim tilgangi að þróa nýjar snyrtivörur.


3. gr.

Við bætist nýr stafliður h) í 19. gr. og orðast svo:
Gögn um allar prófanir á dýrum sem hafa verið framkvæmdar við þróun vörunnar eða öryggismat á henni eða innihaldsefnum hennar, þ.m.t. allar prófanir á dýrum sem hafa verið gerðar til að uppfylla kröfur í lögum eða reglum landa utan Evrópska efnahagssvæðisins.


4. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. viðauka:

a) Textaskýring við dálk a í inngangi orðast svo: Efnum raðað í stafrófsröð nema olíu- og kolaefnum sem er raðað í EB-tilvísunarnúmeraröð í sérstökum lista aftast í viðaukanum.
b) Við viðaukann bætast ný efni, sbr. fylgiskjal 1 við reglugerð þessa.


5. gr.

Í 3. viðauka A breytast færslur, sbr. fylgiskjal 2 við reglugerð þessa.


6. gr.

Við 6. viðauka bætist nýtt efni, sbr. fylgiskjal 3 við reglugerð þessa.


7. gr.

Við bætist nýr viðauki, 10. viðauki, sbr. fylgiskjal 4 við reglugerð þessa.


8. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 17. gr. A laga nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirfarandi tilskipunum um breytingar á tilskipun 76/768/EBE, um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur:

a. Tilskipun 2003/15/EB, um breytingu á tilskipun 76/768/EBE, um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur, sem vísað er til í tl. 1, XVI. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 70/2004, þann 9. júní 2004.
b. Tilskipun 2004/93/EB, um breytingu á tilskipun 76/768/EBE, varðandi tæknilega aðlögun á II. og III. viðauka.
c. Tilskipun 2004/94/EB, um breytingu á tilskipun 76/768/EBE, varðandi IX. viðauka.
d. Tilskipun 2005/9/EB, um breytingu á tilskipun 76/768/EBE, um snyrtivörur, varðandi tæknilega aðlögun á VII. viðauka.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 5. apríl 2005.

Sigríður A. Þórðardóttir.
Ingibjörg Halldórsdóttir.

Fylgiskjal 1.


Efni
CAS-nr.
EB-
tilvísunarnúmer
a
b
c
akrýlamíð, önnur en þau sem getið er annars staðar í þessari reglugerð
79-06-1
681
akrýlónítríl
107-13-1
682
alaklór
15972-60-8
1028
aldrin
309-00-2
1057
alkanar, C10-13, klór-
85535-84-8
1109
4-allýl-2,6-bis(2,3-epoxýprópýl)-fenól [1], 4-allýl-6-[3-[6-[3-[6-[3-(4-allýl-2,6-bis(2,3-epoxý-própýl)-fenoxý)-2-hýdroxý-própýl]-4-allýl-2-(2,3-epoxý-própýl)fenoxý]-2-hýdroxý-própýl ]-4-allýl-2-(2,3-epoxý-própýl)fenoxý]-2-hýdroxý-própýl]-2(2,3-epoxýprópýl)-fenól [2], 4-allýl-6-[3-(4-allýl-2,6-bis(2,3-epoxýprópýl-fenoxý)-2-hýdroxý-própýl]-2-(2,3-epoxýprópýl)fenól [3], 4-allýl-6-[3-[6-[3-(4-allýl-2,6-bis(2,3-epoxýprópýl)fenoxý)-2-hýdroxýprópýl]-4-allýl-2-(2,3-epoxýprópýl)fenoxý]-2-hýdroxýprópýl]-2-(2,3-epoxýprópýl)fenól [4], blanda af [1], [2], [3] og [4]
EB-nr.
417-470-1
1132
allýlglýsidýleter
106-92-3
997
amitrol
61-82-5
1081
4-amínóazóbenzen
60-09-3
990
o-amínóazótólúen (AAT)
97-56-3
989
o-anisidín
90-04-0
708
asbest
12001-28-4
762
asetamíð
60-35-5
1076
asetófenón, myndefni með formaldehýði, sýklóhexýlamíni, metanóli og ediksýru
EB-nr.
406-230-1
1128
aziridín
151-56-4
733
azóbenzen
103-33-3
727
benomýl
17804-35-2
1035
benz[a]antrasen
56-55-3
638
benzidín með azólitarefnum
720
benzidínasetat
36341-27-2
717
benzidíndíhýdróklóríð
531-85-1
713
benzidínsúlfat
21136-70-9
716
benzó[e]asefenantrýlen
205-99-2
641
benzó[j]flúoranten
205-82-3
640
benzó[k]flúoranten
207-08-9
642
benzó[d,e,f]krýsen, benzó[a]pýren
50-32-8
612
benzó[e]pýren
192-97-2
639
benzýl-2,4-díbrómbútanóat
23085-60-1
1045
1,3-bis(2,3-epoxýprópoxý)benzen, resorsínóldíglýsidýleter
101-90-6
992
bis(2-etýlhexýl)þalat
117-81-7
677
4-[[bis-(4-flúorfenýl)metýlsilýl]metýl-4H-1,2,4-tríazól] [1],
1-[[bis-(4-flúorfenýl)metýlsilýl]metýl-1H-1,2,4-tríazól] [2],
blanda af [1] og [2]
EB-nr.
403-250-2
754
bis(2-metoxýetýl)eter
111-96-6
676
bis(2-metoxýetýl)þalat
117-82-8
678
bis(h5-sýklópentadíenýl)-bis(2,6-díflúor-3-[pýrról-1-ýl]-fenýl)títan
125051-32-3
1009
[[1,1´-bífenýl]-4,4´-díýl]díammóníumsúlfat
531-86-2
714
bífenýl-2-ýlamín
90-41-5
1116
bífenýl-4-ýlamín og sölt þess
92-67-1
726
bínapakrýl
485-31-4
688
2,2´-bíoxíran
1464-53-5
662
4,4´-bí-o-tólúidín
119-93-7
721
4,4´-bí-o-tólúidíndíhýdróklóríð
612-82-8
722
4,4´-bí-o-tólúidínsúlfat
74753-18-7
724
1-bróm-3,4,5-tríflúorbenzen
138526-69-9
1017
brómetan
74-96-4
1097
brómetýlen, brómeten
593-60-2
653
brómmetan
74-83-9
1094
2-brómprópan
75-26-3
644
búta-1,3-díen
106-99-0
463
bútan, ef það inniheldur ³ 0,1% af bútadíeni
106-97-8
465
2-bútanonoxím
96-29-7
1124
2-(4-tert-bútýlfenýl)etanól
5406-86-0
1071
bútýlglýsidýleter
2426-08-6
1050
damínózíð
1596-84-5
1027
Disperse Yellow 3
2832-40-8
1055
díallat
2303-16-4
1044
o-díanisidín með azólitarefnum
711
o-díanisidín, sölt
710
díazómetan
334-88-3
699
díbenz[a,h]antrasen
53-70-3
637
1,2-díbrómetan
106-93-4
651
3,5-díbróm-4-hýdroxýbenzónítríl
1689-84-5
1031
1,2-díbróm-3-klórprópan
96-12-8
646
2,2-díbróm-2-nítróetanól
69094-18-4
1090
2,3-díbróm-1-própanól
96-13-9
647
2,6-díbróm-4-sýanófenýloktanóat
1689-99-2
1032
díbútýlþalat
84-74-2
675
díeldrin
60-57-1
1078
díetýlkarbamóýlklóríð
88-10-8
1112
díetýlsúlfat
64-67-5
749
1,3-dífenýlgúanidín
102-06-7
993
4-[4-(1,3-díhýdroxýpróp-2-ýl)fenýlamínó]-1,8-díhýdroxý-5-nítróantrakínon
114565-66-1
1002
(S)-2,3-díhýdró-1H-indól-2-karboxýlsýra
79815-20-6
1104
2,6-díjoð-4-sýanófenýloktanóat, ioxýniloktanóat
3861-47-0
1063
3,3´-díklórbenzidín
91-94-1
712
3,3´-díklórbenzidíndíhýdrógenbis(súlfat)
64969-34-2
718
3,3´-díklórbenzidíndíhýdróklóríð
612-83-9
715
3,3´-díklórbenzidínsúlfat
74332-73-3
719
1,4-díklórbút-2-en
764-41-0
654
(+/-)2-(2,4-díklórfenýl)-3-(1H-1,2,4-tríazól-1-ýl)própýl-1,1,2,2-tetraflúoretýleter
112281-77-3
1001
1,3-díklór-2-própanól
96-23-1
648
2,3-díklórprópen
78-88-6
1102
á,á-díklórtólúen
98-87-3
1126
3,3´-dímetoxýbenzidín
119-90-4
709
N-(4-((4-(dímetýlamínó)-fenýl)(4-(etýl((3-súlfó-fenýl)metýl)-amínó)fenýl)-metýlen)-2,5-sýklóhexadíen-1-ýliden)-N-etýl-3-súlfóbenzenmetaaminíum-hýdroxíð, natríumsalt, benzýlviolet 4B
1694-09-3
1033
N,N-dímetýlanilín
121-69-7
1007
N,N-dímetýlasetamíð
127-19-5
747
[3,3´-dímetýl[1,1-bífenýl]-4,4´-díýl]díammóníumbis(hýdrógensúlfat)
64969-36-4
723
N,N-dímetýlformamíð
68-12-2
743
dímetýlkarbamóýlklóríð
79-44-7
670
dímetýlnítrósamín
62-75-9
701
dímetýlsúlfamóýlklóríð
13360-57-1
752
dímetýlsúlfat
77-78-1
750
dínatríum-{5[(4'-((2,6-díhýdroxý-3- ((2-hýdroxý-5-súlfófenýl) azó)fenýl)azó)(1,1'-bífenýl)-4-ýl)azó]-salísýlató(4-)}kúprat(2-)
16071-86-66
991
dínatríum-4-amínó-3-4'-(2,4-díamínófenýl)azó1,1'-bífenýl-4-ýlazó-5-hýdroxý-6-(fenýlazó)naftalen-2,7-dísúlfónat
1937-37-7
987
dínatríum-3,3'-1,1'-bífenýl-4,4'-díýlbis(azó)bis(4-amínónaftalen-1-súlfónat
573-58-0
986
dínikkeltríoxíð
1314-06-3
456
2,4-dínítrótólúen
121-14-2
687
2,3-dínítrótólúen
602-01-7
690
2,6-dínítrótólúen
606-20-2
692
3,4-dínítrótólúen
610-39-9
693
3,5-dínítrótólúen
618-85-9
694
2,5-dínítrótólúen
619-15-8
695
dínítrótólúen
25321-14-6
698
dínoseb, sölt þess og esterar sem ekki er getið annars staðar í þessum lista
88-85-7
684
dínoterb, sölt þess og esterar
1420-07-1
696
5-(2,4-díoxó-1,2,3,4-tetrahýdrópýrimidín)-3-flúor-2-hýdroxýmetýltetrahýdrófúran
41107-56-6
1064
díúron
330-54-1
1058
DNOC
534-52-1
1068
dódekaklórpentasýkló[5.2.1.02,6, 03,9,05,8]dekan
2385-85-5
1048
epoxýetýlbenzen
96-09-3
656
1,2-epoxý-3-fenoxýprópan
122-60-1
659
2,3-epoxýprópan-1-ól
556-52-5
660
R -2,3-epoxý-1-própanól
57044-25-4
661
2,3-epoxýprópýl-o-tólýleter
2210-79-9
1042
erionít
12510-42-8
761
4'-etoxý-2-benzimídazólanilíð
120187-29-3
1005
2-etoxýetanól
110-80-5
666
2-etoxýetýlasetat
111-15-9
673
5-etoxý-3-tríklórmetýl-1,2,4-tíadíazól
2593-15-9
1054
2-etýlhexansýra
149-57-5
1024
2-etýlhexýl[[[3,5-bis(1,1-dímetýletýl)-4-hýdroxýfenýl]-metýl]tíó]asetat
80387-97-9
680
1-etýl-1-metýlmorfóliníumbrómíð
65756-41-4
1084
1-etýl-1-metýlpýrrólidíníumbrómíð
69227-51-6
1091
fenarímól
60168-88-9
1075
fentinhýdroxíð
76-87-9
1099
fentínasetat
900-95-8
1115
fentíon
55-38-9
1072
(R)-a-fenýletýlammóníum(-)- (1R, 2S)-(1,2-epoxýprópýl)-fosfónatmónóhýdrat
25383-07-7
1053
flúazífop-bútýl
69806-50-4
739
flúazífop-P-bútýl
79241-46-6
1103
flúmíoxazín
103361-09-7
736
flúsílazól
85509-19-9
740
formamíð
75-12-7
744
fosfamidon
13171-21-6
1013
fúran
110-00-9
732
heptaklór
76-44-8
1098
heptaklórepoxíð
1024-57-3
994
hexahýdrósýklópenta[c]pýrról-1-(1H)-ammóníum-N-etoxý-karbónýl- N-(p-tólýlsúlfónýl)-azaníð
418-350-1
1066
hexaklórbenzen
118-74-1
652
1,2,3,4,5,6-hexaklórsýklóhexan, önnur en þau sem tilgreind eru annars staðar í þessum lista
Raðnúmer:
602-042-00-0
1130
hexametýlfosfórtríamíð
680-31-9
748
hexan
110-54-3
999
hexan-2-on
591-78-6
1074
(4-hýdrazínfenýl)-N-metýlmetansúlfónamíðhýdróklóríð
81880-96-8
1106
6-hýdroxý-1-(3-ísóprópoxýprópýl)-4-metýl-2-oxó-5-[4-(fenýlazó)fenýlazó]-1,2-díhýdró-3-pýridínkarbónítríl
85136-74-9
756
(6-(4-hýdroxý-3-(2-metoxýfenýlazó)-2-súlfónató-7-naftýlamínó)-1,3,5-tríazín-2,4-díýl)bis[(amínó-1-metýletýl)ammóníum]format
108225-03-2
757
N-[3-hýdroxý-2-(2-metýlakrýlóýlamínómetoxý)-própoxýmetýl]-2-metýlakrýlamíð [1],
N-[2,3-bis-(2-metýlakrýlóýlamínómetoxý)própoxý-metýl]-2-metýlakrýlamíð [2],
metakrýlamíð [3],
2-metýl-N-(2-metýlakrýlóýlamínómetoxýmetýl)-akrýlamíð [4],
N-(2,3-díhýdroxýprópoxýmetýl)-2-metýlakrýlamíð [5],
blanda af [1], [2], [3], [4] og [5]
EB-nr.
412-790-8
759
imíðazólidín-2-tíon
96-45-7
731
4,4´-(4-imínósýklóhexa-2,5-díenýlídenmetýlen)díanilínhýdróklóríð
569-61-9
706
ioxýnil
1689-83-4
1030
ípródíon
36734-19-7
1062
ísoxaflútól
141112-29-0
1020
ísóbútan, ef það inniheldur ³ 0,1% af bútadíeni
75-28-5
464
4,4'-ísóbútýletýlídendífenól
6807-17-6
1079
3-(-4-ísóprópýlfenýl)-1,1-dímetýlúrea
34123-59-6
1061
joðmetan
74-88-4
1096
kalíumbrómat
7758-01-2
461
kaptafól
2425-06-1
734
karbadox
6804-07-5
735
karbarýl
63-25-2
1082
karbendazím
10605-21-7
996
kínómetíónat
2439-01-2
1052
klórasetaldehýð
107-20-0
998
klórdan
57-74-9
1073
klórdekon
143-50-0
1022
5-klór-1,3-díhýdró-2H-indól-2-on
17630-75-0
1034
klórdímeform
6164-98-3
1080
1-klór-2,3-epoxýprópan
106-89-8
657
R-1-klór-2,3-epoxýprópan
51594-55-9
658
6-(2-klóretýl)-6-(2-metoxýetoxý)-2,5,7,10-tetraoxa-6-sílaundekan
37894-46-5
452
3-(4-klórfenýl)-1,1-dímetýlúroníumtríklórasetat
140-41-0
1019
(2RS,3RS)-3-(2-klórfenýl)-2-(4-flúorfenýl)-[1H-1,2,4-tríazól-1-ýl)metýl]oxíran
133855-98-8
663
(3-klórfenýl)-(4-metoxý-3-nítrófenýl)metanon
66938-41-8
1085
klórmetan
74-87-3
1095
klórmetýlmetýleter
107-30-2
664
á-klórtólúen
100-44-7
650
N'-(4-klór-o-tólýl)-N,N-dímetýlformamidínvetnisklóríð
19750-95-9
1037
klórþalóníl
1897-45-6
1036
klózólínat
84332-86-5
1108
4,4'-kolefnisimíðóýlbis[N,N-dímetýlanilín]
492-80-8
1067
4,4'-kolefnisimíðóýlbis[N,N-dímetýlanilín], sölt
Raðnúmer:
612-096-00-7
1129
kolmónoxíð
630-08-0
462
kóbaltdíklóríð
7646-79-9
453
kóbaltsúlfat
10124-43-3
454
kresoxím-metýl
143390-89-0
1021
krótónaldehýð
4170-30-3
1065
krýsen
218-01-9
643
línúron
330-55-2
1059
metoxýedikssýra
625-45-6
674
2-metoxýetanól
109-86-4
665
2-(2-metoxýetoxý)etanól
111-77-3
1000
2-metoxýetýlasetat
110-49-6
672
2-metoxýprópanól
1589-47-5
668
2-metoxýprópýlasetat
70657-70-4
679
N-metýlasetamíð
79-16-3
745
2-metýlaziridín
75-55-8
730
(metýl-ONN-azoxý)metýlasetat
592-62-1
728
4,4'-metýlenbis(2-etýlanilín)
19900-65-3
1038
4,4´-metýlendíanilín
101-77-9
705
4,4´-metýlendí-o-tólúidín
838-88-0
707
2-metýl-m-fenýlendíísósýanat
91-08-7
1118
4-metýl-m-fenýlendíísósýanat
584-84-9
1119
N-metýlformamíð
123-39-7
746
1-metýl-3-nítró-1-nítrósógúanidín
70-25-7
702
metýloxíran
75-56-9
655
monúron
150-68-5
1025
morfólín-4-karbónýlklóríð
15159-40-7
1026
mónókrótofos
6923-22-4
1092
mýklóbútanil, 2-(4-klórfenýl)-2-(1H-1,2,4-tríazól-1-ýlmetýl)hexannítríl
88671-89-0
1114
N-2-naftýlanilín
135-88-6
1015
nikkel
7440-02-0
1093
nikkeldíhýdroxíð
12054-48-7
1006
nikkeldíoxíð
12035-36-8
457
nikkelkarbónat
3333-67-3
1060
nikkelmónoxíð
1313-99-1
455
nikkelsúlfat
7786-81-4
1100
nikkelsúlfíð
16812-54-7
460
2-nítróanisól
91-23-6
685
5-nítróasenaften
602-87-9
691
4-nítróbífenýl
92-93-3
686
nítrófen
1836-75-5
697
2-nítrónaftalen
581-89-5
689
2-nítróprópan
79-46-9
683
nítrósódíprópýlamín
621-64-7
703
4-nítrósófenól
104-91-6
995
2,2´-(nítrósóimínó)bisetanól
1116-54-7
704
oxýbis[klórmetan], bis(klórmetýl)eter
542-88-1
667
pentaklórfenól
87-86-5
1110
pentaklórfenól, sölt þess natríum-[1], kalíum-[2]
131-52-2,
7778-73-6
1012
1,3-própansulton
1120-71-4
751
própazín
139-40-2
1018
própíólakton
57-57-8
669
própýzamíð
23950-58-5
1049
simazín
122-34-9
1008
siram
137-30-4
1016
Solvent Yellow 14
842-07-9
1107
steinull, að undanskilinni þeirri sem tilgreind er annars staðar í þessum lista; [Tilbúnar glerkenndar (silíkat-)-trefjar með handahófsáttun sem innihalda 18% af alkalí- og jarðalkalí-oxíðum (Na2O + K2O + CaO + MgO + BaO) miðað við þyngd]
Raðnúmer:
650-016-00-2
1127
súlfallat
95-06-7
753
sýklóheximíð
66-81-9
729
trans-4-sýklóhexýl-L-prólínmónóhýdróklóríð
90657-55-9
1117
N–sýklóhexýl-N-metoxý-2,5-dímetýl-3-fúramíð, fúrmesýklox
60568-05-0
1077
1,4,5,8-tetraamínóantrakínon (Disperse Blue 1)
2475-45-8
700
N,N,N',N'-tetraglýsidýl-4,4'-díamínó-3,3'-díetýldífenýlmetan
130728-76-6
1010
(+/-)-tetrahýdrófúrfúrýl-(R)-2-[4-(6-klórkínoxalín-2-ýloxý)fenýloxý]própíónat
119738-06-6
755
tetrakarbónýlnikkel
13463-39-3
459
tetrakis-hýdroxýmetýlfosfóníum-klóríð, úrea og eimuð hert C16-18 tólgar alkýlamín; efni myndað með UVCB þéttingu
166242-53-1
1029
5,6,12,13-tetraklórantra(2,1,9-def:6,5,10-d'e'f')díísókínólín-1,3,8,10(2H,9H)-tetron
115662-06-1
1003
tetranatríum-3,3'-1,1'-bífenýl-4,4'-díýlbis(azó)bis5-amínó-4-hýdroxýnaftalen-2,7-dísúlfónat
2602-46-2
988
tíóasetamíð
62-55-5
742
tíófanat-metýl
23564-05-8
1047
toxafen
8001-35-2
1105
tólúidínklóríð
540-23-8
1069
o-tólúidín-litarefni
725
tólúidínsúlfat (1:1)
540-25-0
1070
m-tólýlidendíísósýanat, 2,4-tólúendíísósýanat
26471-62-5
1120
[(p-tólýloxý)metýl]oxíran
2186-24-5
1040
[(m-tólýloxý)metýl]oxíran
2186-25-6
1041
[(tólýloxý)metýl]oxíran, kresýlglýsidýleter
26447-14-3
1043
1,3,5-tris-[(2S og 2R)-2,3-epoxýprópýl]-1,3,5-tríazín-2,4,6-(1H,3H,5H)-tríon
59653-74-6
760
tris(2-klóretýl)fosfat
115-96-8
1004
1,3,5-tris(oxíranýlmetýl)-1,3,5-tríazín-2,4,6(1H,3H,5H)-tríon
2451-62-9
741
1,2,4-tríazól
288-88-0
1056
trídemorf
24602-86-6
737
tríflúorjoðmetan
2314-97-8
1046
2,3,4-tríklórbút-1-en
2431-50-7
1051
tríklóretýlen
79-01-6
645
2,4,6-tríklórfenól
88-06-2
1111
N-(tríklórmetýltíó)þalimíð, folpet
133-07-3
1014
a,a,a-tríklórtólúen
98-07-7
649
3,5,5-trímetýl-2-sýklóhexen-1-on
78-59-1
1101
trínatríum[4'-(8-asetýlamínó-3,6-dísúlfónató-2-naftýlazó)-4''-(6-benzóýlamínó-3-súlfónató-2-naftýlazó)-bífenýl-1,3',3'',1'''-tetraólató-O,O',O'',O''']kopar(II)
EB-nr.
413-590-3
758
trínatríumbis(7-asetamídó-2-(4-nítró-2-oxídófenýlazó)-3-súlfónató-1-naftólató)krómat(1-)
EB-nr.
400-810-8
1131
trínikkeldísúlfíð
12035-72-2
458
úretan
51-79-6
671
valínamíð
20108-78-5
1039
vanadíumpentaoxíð
1314-62-1
1011
vinklózólín
50471-44-8
738
9-vínýlkarbazól
1484-13-5
1023
1-vínýl-2-pýrrólídon
88-12-0
1113


2. Eftirfarandi færslur bætast aftast í 2. viðauka í EB-tilvísunarnúmeraröð.

Efni
CAS-nr.
EB-
tilvísunarnúmer
a
b
c
gös (úr jarðolíu), C3-4, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68131-75-9
466
endagas (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun á eimi og hrábensíni, úr ísogsturni við þáttaeimingu, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68307-98-2
467
endagas (úr jarðolíu), eftir hvatafjölliðun á hrábensíni, úr gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68307-99-3
468
endagas (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu á hrábensíni, úr gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu, brennisteinsvetnislaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-00-9
469
endagas (úr jarðolíu), eftir vetnismeðhöndlun á sundrunareimi, eftir strípun, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-01-0
470
endagas (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun gasolíu, úr ísogsturni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-03-2
471
endagas (úr jarðolíu), úr gasendurheimtustöð, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-04-3
472
endagas (úr jarðolíu), úr gasendurheimtustöð, eftir etansneyðingu, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-05-4
473
endagas (úr jarðolíu), eftir þáttaeimingu á eimi og hrábensíni brennisteinssneytt með vetni, sýrulaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-06-5
474
endagas (úr jarðolíu), eftir strípun gasolíu eimaðrar við undirþrýsting, brennisteinssneydd með vetni, brennisteinsvetnislaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-07-6
475
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu á fjölliðuðu hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-08-7
476
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun á léttu, beineimuðu hrábensíni, brennisteinsvetnislaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-09-8
477
endagas (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu á beineimuðu eimi með vetni, brennisteinsvetnislaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-10-1
478
endagas (úr jarðolíu), eftir etansneyðingu til forvinnslu á própan- og própýlenalkýlunarhráefni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-11-2
479
endagas (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu með vetni á gasolíu eimaðri við undirþrýsting, brennisteinsvetnislaust, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68308-12-3
480
gös (úr jarðolíu), hvatasundraðir toppþættir, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68409-99-4
481
alkanar, C1-2, ef þeir innihalda > 0,1% af bútadíeni
68475-57-0
482
alkanar, C2-3,ef þeir innihalda > 0,1% af bútadíeni
68475-58-1
483
alkanar, C3-4,ef þeir innihalda > 0,1% af bútadíeni
68475-59-2
484
alkanar, C4-5,ef þeir innihalda > 0,1% af bútadíeni
68475-60-5
485
eldsneytisgös, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-26-6
486
eldsneytisgös, jarðolíueimi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-29-9
487
kolvetni, C3-4, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-40-4
488
kolvetni, C4-5,ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-42-6
489
kolvetni, C2-4,C3-auðugt, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-49-3
490
jarðolíugös, fljótandi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-85-7
491
jarðolíugös, fljótandi, brennisteinssneydd, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68476-86-8
492
gös (úr jarðolíu), C3-4, ísóbútanauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-33-8
493
eimi (úr jarðolíu), C3-6, piperýlenauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-35-0
494
hráefnisgös (úr jarðolíu), fyrir amínkerfi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-65-6
495
afgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu með vetni í benzenvinnslustöð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-66-7
496
endurunnin gös (úr jarðolíu), úr benzenvinnslustöð, vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-67-8
497
blandolíugös (úr jarðolíu), vetnis- og köfnunarefnisauðug
68477-68-9
498
gös (úr jarðolíu), toppþættir úr bútankljúfi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-69-0
499
gös (úr jarðolíu), C2-3, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-70-3
500
gös (úr jarðolíu), botnþættir eftir própansneyðingu hvatasundraðrar gasolíu, C4-auðug og sýrulaus, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-71-4
501
gös (úr jarðolíu), botnþættir eftir bútansneyðingu á hvatasundruðu hrábensíni, C3-5-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-72-5
502
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir própansneyðingu á hvatasundruðu hrábensíni, C3-auðug, sýrulaus, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-73-6
503
gös (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-74-7
504
gös (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun, C1-5-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-75-8
505
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir gufuþrýstingsjöfnun á hvatafjölliðuðu hrábensíni, C2-4-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-76-9
506
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir strípun á hvataumbreyttu hrábensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-77-0
507
gös (úr jarðolíu), úr hvataumbreytingu,
C1-4-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-79-2
508
endurunnin gös (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu á
C6-8-þáttum, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-80-5
509
gös (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu á
C6-8-þáttum, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-81-6
510
endurunnin gös (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu á
C6-8-þáttum, vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-82-7
511
gös (úr jarðolíu), C3-5-auðugt, ólefín- og parafínauðugt alkýlunarhráefni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-83-8
512
gös (úr jarðolíu), C2-endurstreymisþáttur, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-84-9
513
gös (úr jarðolíu), C4-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-85-0
514
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir etansneyðingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-86-1
515
gös (úr jarðolíu), toppþættir úr ísóbútansneyðingarturni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-87-2
516
gös (úr jarðolíu), eftir própansneyðingu, þurr, própenauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-90-7
517
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir própansneyðingu
68477-91-8
518
afgös (úr jarðolíu), þurr, brennisteinsauðug, úr gasþéttingarvinnslustöð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-92-9
519
gös (úr jarðolíu), eftir eimingu í endurísogsturni fyrir gasþéttingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-93-0
520
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir própansneyðingu í endurheimtustöð fyrir gas, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-94-1
521
gös (úr jarðolíu), hráefni fyrir Girbatol-vinnslustöð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-95-2
522
afgös (úr jarðolíu), úr vetnisísogsturni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-96-3
523
gös (úr jarðolíu), vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-97-4
524
endurunnin gös (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð blandolía, vetnis- og köfnunarefnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-98-5
525
gös (úr jarðolíu), eftir þáttaeimingu á fjölliðuðu hrábensíni, C4-auðug, brennisteinsvetnislaus, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68477-99-6
526
endurunnin gös (úr jarðolíu), vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-00-2
527
stoðgös (úr jarðolíu), úr umbreytingu, vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-01-3
528
gös (úr jarðolíu), eftir vetnismeðhöndlun við umbreytingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-02-4
529
gös (úr jarðolíu), eftir vetnismeðhöndlun við umbreytingu, vetnis- og metanauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-03-5
530
stoðgös (úr jarðolíu), eftir vetnismeðhöndlun við umbreytingu, vetnisauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-04-6
531
gös (úr jarðolíu), eftir hitasundrun, eimuð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68478-05-7
532
endagas (úr jarðolíu), hvatasundruð, skírð olía og hitasundruð leif, eimuð við undirþrýsting, úr endurstreymiskúti fyrir þáttaeimingu, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-21-7
533
endagas (úr jarðolíu), úr ísogsturni við gufuþrýstingsjöfnun á hvatasundruðu hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-22-8
534
endagas (úr jarðolíu), eftir sameiginlega þáttaeimingu á myndefnum úr hvatasundrun, hvataumbreytingu og brennisteinssneyðingu með vetni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-24-0
535
endagas (úr jarðolíu), eftir endurþáttaeimingu eftir hitasundrun, úr ísogsturni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-25-1
536
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu á hvataumbreyttu hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-26-2
537
endagas (úr jarðolíu), eftir skiljun á hvataumbreyttu hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-27-3
538
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun á hvataumbreyttu hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-28-4
539
endagas (úr jarðolíu), eftir vetnismeðhöndlun á sundruðu eimi, úr skiljun, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-29-5
540
endagas (úr jarðolíu), eftir skiljun á beineimuðu hrábensíni, brennisteinssneytt með vetni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-30-8
541
endagas (úr jarðolíu), blandaður straumur úr vinnslustöð fyrir mettað gas, C4-auðugt, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-32-0
542
endagas (úr jarðolíu), úr endurheimtustöð fyrir mettað gas, C1-2-auðugt, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-33-1
543
endagas (úr jarðolíu), leifar, eimaðar við undirþrýsting, hitasundraðar, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68478-34-2
544
kolvetni, C3-4-auðug, jarðolíueimi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68512-91-4
545
gös (úr jarðolíu), úr hvataumbreytingu á beineimuðu hrábensíni, toppþættir eftir gufuþrýstingsjöfnun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-14-4
546
afgös (úr jarðolíu), eftir hexansneyðingu á beineimuðu hrábensíni með vítt eimingarsvið, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-15-5
547
afgös (úr jarðolíu), eftir própansneyðingu með vetnissundrun, kolvetnaauðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-16-6
548
afgös (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun á léttu, beineimuðu hrábensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-17-7
549
afgös (úr jarðolíu), eftir sjálfeimun í háþrýstikúti á frárennsli eftir umbreytingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-18-8
550
afgös (úr jarðolíu), eftir sjálfeimun í lágþrýstikúti á frárennsli eftir umbreytingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-19-9
551
leifar (úr jarðolíu), úr alkýlunarkljúfi, C4-auðugar, ef þær innihalda > 0,1% af bútadíeni
68513-66-6
552
kolvetni, C1-4, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68514-31-8
553
kolvetni, C1-4, brennisteinssneydd, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68514-36-3
554
afgös (úr jarðolíu), eftir eimingu á olíuhreinsunargasi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68527-15-1
555
kolvetni, C1-3, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68527-16-2
556
kolvetni, C1-4, bútansneyðingarþáttur, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68527-19-5
557
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir pentansneyðingu, eftir vetnismeðhöndlun á efni úr benzenframleiðslu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68602-82-4
558
gös (úr jarðolíu), C1-5, innihalda vökva, að hluta fljótandi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68602-83-5
559
afgös (úr jarðolíu), úr annars stigs ísogsturni, eftir þáttaeimingu á toppþáttum úr hvatasundrun í svifbeði, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68602-84-6
560
kolvetni, C2-4, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68606-25-7
561
kolvetni, C3, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68606-26-8
562
gös (úr jarðolíu), alkýlunarhráefni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68606-27-9
563
afgös (úr jarðolíu), eftir þáttaeimingu á botnþáttum úr própansneyðingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68606-34-8
564
jarðolíuafurðir, olíuhreinsunargös, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68607-11-4
565
gös (úr jarðolíu), eftir lágþrýstiskiljun úr vetnissundrun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68783-06-2
566
gös (úr jarðolíu), blanda af olíuhreinsunargösum, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68783-07-3
567
gös (úr jarðolíu), hvatasundruð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68783-64-2
568
gös (úr jarðolíu), C2-4, brennisteinssneydd, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68783-65-3
569
olíuhreinsunargös (úr jarðolíu), ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68814-67-5
570
afgös (úr jarðolíu), eftir skiljun á myndefnum úr umbreytingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68814-90-4
571
afgös (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, brennisteinsauðug steinolía, eftir gufuþrýstingsjöfnun með pentansneyðingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68911-58-0
572
gös (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, brennisteinsauðug steinolía, úr sjálfeimunarkúti, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68911-59-1
573
afgös (úr jarðolíu), eftir þáttaeimingu jarðolíu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68918-99-0
574
afgös (úr jarðolíu), eftir hexansneyðingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-00-6
575
afgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu á eimi með Unifining-aðferð, eftir strípun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-01-7
576
afgös (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun í svifbeði og þáttaeimingu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-02-8
577
afgös úr annars stigs ísogsturni (úr jarðolíu), eftir þvott á gasi úr hvatasundrun í svifbeði, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-03-9
578
afgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu með vetnismeðhöndlun á þungu eimi og strípun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-04-0
579
afgös (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu á léttu, beineimuðu bensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-05-1
580
afgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu á hrábensíni með Unifining-aðferð ásamt strípun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-06-2
581
afgös (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun með Platforming-aðferð, eftir þáttaeimingu léttra myndefna, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-07-3
582
afgös (úr jarðolíu), úr foreimingarturni við eimingu jarðolíu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-08-4
583
afgös (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu á beineimuðu hrábensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-09-5
584
afgös (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun á beineimuðum þáttum, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-10-8
585
afgös (úr jarðolíu), eftir tjörustrípun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-11-9
586
afgös (úr jarðolíu), eftir strípun með Unifining-aðferð, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-12-0
587
gös (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun í svifbeði, toppþættir úr kljúfi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68919-20-0
588
gös (úr jarðolíu), eftir bútansneyðingu á hvatasundruðu hrábensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68952-76-1
589
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun á hvatasundruðu eimi og hrábensíni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68952-77-2
590
endagas (úr jarðolíu), eftir skiljun á hrábensíni, brennisteinssneytt með vetni með aðstoð hvata, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68952-79-4
591
endagas (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu á beineimuðu hrábensíni með vetni, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68952-80-7
592
endagas (úr jarðolíu), úr ísogsturni fyrir hitasundrað eimi, gasolíu og hrábensín, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68952-81-8
593
endagas (úr jarðolíu), eftir gufuþrýstingsjöfnun með þáttaeimingu á hitasundruðum kolvetnum, eftir jarðolíukoxun, ef það inniheldur > 0,1% af bútadíeni
68952-82-9
594
gös (úr jarðolíu), létt, gufusundruð, bútadíenþykkni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68955-28-2
595
afgös (úr jarðolíu) úr svamp-ísogsturni, eftir þáttaeimingu á toppþáttum úr hvatasundrun í svifbeði og úr brennisteinssneyðingu gasolíu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68955-33-9
596
gös (úr jarðolíu), toppþættir eftir gufuþrýstingsjöfnun, eftir hvataumbreytingu á beineimuðu hrábensíni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68955-34-0
597
gös (úr jarðolíu), eftir jarðolíueimingu og hvatasundrun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
68989-88-8
598
kolvetni, C4, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
87741-01-3
599
alkanar, C1-4, C3-auðugir, ef þeir innihalda > 0,1% af bútadíeni
90622-55-2
600
afgös (úr jarðolíu), eftir díetanólamínþvott gasolíu, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-15-3
601
afrennslisgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu gasolíu með vetni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-16-4
602
útstreymisgös (úr jarðolíu), eftir brennisteinssneyðingu gasolíu með vetni, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-17-5
603
afgös (úr jarðolíu), eftir sjálfeimun frárennslis úr hvarfeiningu fyrir vetnun, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-18-6
604
gasleifar (úr jarðolíu), eftir gufusundrun hrábensíns við mikinn þrýsting, ef þær innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-19-7
605
afgös (úr jarðolíu), eftir seigjuskerðingu á leifum, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-20-0
606
gös (úr jarðolíu), eftir gufusundrun, C3-auðug, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-22-2
607
kolvetni, C4, gufusundrunareimi, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-23-3
608
jarðolíugös, fljótandi, brennisteinssneydd, C4-þáttur, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
92045-80-2
609
kolvetni, C4, 1,3-bútadíen- og ísóbútenlaus, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
95465-89-7
610
hreinsunarþáttur (úr jarðolíu), útdreginn með koparammoníumasetati úr gufusundruðum C4-þætti, C3-5, mettuð og ómettuð, bútadíenlaus, ef þau innihalda > 0,1% af bútadíeni
97722-19-5
611
bik, úr koltjöru og jarðolíu, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
68187-57-5
613
eimi (úr kolum og jarðolíu), arómatísk með samrunnum hringjum, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
68188-48-7
614
létteimi (úr koltjöru), flúorenlaus, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
84989-10-6
615
eimi (úr koltjöru), létt, flúorenauðug, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
84989-11-7
616
kreósótolía, asenaftenþáttur, asenaftenlaus, ef hún inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
90640-85-0
617
bik, úr lághitakoltjöru, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
90669-57-1
618
bik, úr lághitakoltjöru, hitameðhöndlað, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
90669-58-2
619
bik, úr lághitakoltjöru, oxað, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
90669-59-3
620
útdráttarleifar (úr kolum), úr brúnkolum, ef þær innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
91697-23-3
621
parafínvöx (úr kolum), úr háhitatjöru úr brúnkolum, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
92045-71-1
622
parafínvöx (úr kolum), úr háhitatjöru úr brúnkolum, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
92045-72-2
623
úrgangsefni, föst, eftir koxun á koltjörubiki, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
92062-34-5
624
bik, úr háhitakoltjöru, annars stigs, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
94114-13-3
625
leifar (úr kolum), eftir útdrátt með fljótandi leysiefni, ef þær innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
94114-46-2
626
kolvökvar, lausn eftir útdrátt með fljótandi leysiefni, ef þeir innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
94114-47-3
627
kolvökvar, eftir útdrátt með fljótandi leysiefni, ef þeir innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
94114-48-4
628
parafínvöx (úr kolum), háhitatjara úr brúnkolum, kolefnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
97926-76-6
629
parafínvöx (úr kolum), háhitatjara úr brúnkolum, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
97926-77-7
630
parafínvöx (úr kolum), úr háhitatjöru úr brúnkolum, meðhöndluð með kísilsýru, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
97926-78-8
631
ísogsolíur, þáttur með tvíhringja arómötum og misleitum hringlaga kolvetnum, ef þær innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
101316-45-4
632
arómatísk kolvetni, C20-28, fjölhringja, unnin með hitasundrun úr blöndu af koltjörubiki, pólýetýleni og pólýprópýleni, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
101794-74-5
633
arómatísk kolvetni, C20-28, fjölhringja, unnin með hitasundrun úr blöndu af koltjörubiki og pólýetýleni, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
101794-75-6
634
arómatísk kolvetni, C20-28, fjölhringja, unnin með hitasundrun úr blöndu af koltjörubiki og pólýstýreni, ef þau innihalda > 0,005% af benzó[a]pýren
101794-76-7
635
bik, úr háhitakoltjöru, hitameðhöndlað, ef það inniheldur > 0,005% af benzó[a]pýren
121575-60-8
636
jarðolía
8002-05-9
763
eimi (úr jarðolíu), þung, vetnissundruð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-76-0
764
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, þung, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-88-4
765
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, létt, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-89-5
766
olíuleifar (úr jarðolíu), asfaltsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-95-3
767
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, þung, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-96-4
768
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64741-97-5
769
olíuleifar (úr jarðolíu), hreinsaðar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-01-4
770
eimi (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, þung, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-36-5
771
eimi (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, létt, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-37-6
772
olíuleifar (úr jarðolíu), leirmeðhöndlaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-41-2
773
eimi (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, þung, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-44-5
774
eimi (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-45-6
775
eimi (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, þung, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-52-5
776
eimi (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-53-6
777
eimi (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, þung, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-54-7
778
eimi (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, létt, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-55-8
779
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, létt, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-56-9
780
olíuleifar (úr jarðolíu), vetnismeðhöndlaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt,
64742-57-0
781
olíuleifar (úr jarðolíu), vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-62-7
782
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, þung, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-63-8
783
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-64-9
784
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, þung, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-65-0
785
botnolía (úr jarðolíu), ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
64742-67-2
786
naftenolíur (úr jarðolíu), vaxsneyddar með aðstoð hvata, þungar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-68-3
787
naftenolíur (úr jarðolíu), vaxsneyddar með aðstoð hvata, léttar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-69-4
788
parafínolíur (úr jarðolíu), vaxsneyddar með aðstoð hvata, þungar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-70-7
789
parafínolíur (úr jarðolíu), vaxsneyddar með aðstoð hvata, léttar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-71-8
790
naftenolíur (úr jarðolíu), flóknar, vaxsneyddar, þungar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-75-2
791
naftenolíur (úr jarðolíu), flóknar, vaxsneyddar, léttar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
64742-76-3
792
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, naftenauðugu eimi, arómatþykkni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
68783-00-6
793
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, parafínauðugu eimi hreinsuðu með leysiefni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
68783-04-0
794
útdráttarefni (úr jarðolíu), þung, parafínauðug eimi, asfaltsneydd með leysiefni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
68814-89-1
795
smurolíur (úr jarðolíu), C20-50, vetnismeðhöndlaðar, úr hlutlausri olíu, með mikla seigju, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
72623-85-9
796
smurolíur (úr jarðolíu), C15-30, vetnismeðhöndlaðar, úr hlutlausri olíu, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
72623-86-0
797
smurolíur (úr jarðolíu), C20-50, vetnismeðhöndlaðar, úr hlutlausri olíu, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
72623-87-1
798
smurolíur, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
74869-22-0
799
eimi (úr jarðolíu), flókin, vaxsneydd, þung, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-91-8
800
eimi (úr jarðolíu), flókin, vaxsneydd, létt, parafínauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-92-9
801
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, þung, parafínauðug, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-94-1
802
kolvetni, C20-50, vaxsneydd með leysiefni, þung, parafínauðug, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-95-2
803
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, létt, parafínauðug, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-96-3
804
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd með leysiefni, létt, parafínauðug, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90640-97-4
805
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, naftenauðugu eimi, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90641-07-9
806
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, parafínauðugu eimi, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90641-08-0
807
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
90641-09-1
808
olíuleifar (úr jarðolíu), vetnismeðhöndlaðar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
90669-74-2
809
olíuleifar (úr jarðolíu), vaxsneyddar með aðstoð hvata, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
91770-57-9
810
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd, þung, parafínauðug, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-39-0
811
eimi (úr jarðolíu), vaxsneydd, létt, parafínauðug, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-40-3
812
eimi (úr jarðolíu), vetnissundruð, hreinsuð með leysiefni, vaxsneydd, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-45-8
813
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, létt, naftenauðug, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-54-9
814
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr vetnismeðhöndluðu, léttu, parafínauðugu eimi, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-73-2
815
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, naftenauðugu eimi, brennisteinssneydd með vetni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-75-4
816
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi, sýrumeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-76-5
817
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi, brennisteinssneydd með vetni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-77-6
818
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttri gasolíu eimaðri við undirþrýsting, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
91995-79-8
819
botnolía (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
92045-12-0
820
smurolíur (úr jarðolíu), C17-35, eftir útdrátt með leysiefni, vaxsneyddar, vetnismeðhöndlaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
92045-42-6
821
smurolíur (úr jarðolíu), vetnissundraðar, án arómata, parafínsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
92045-43-7
822
olíuleifar (úr jarðolíu), vetnissundraðar, sýrumeðhöndlaðar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
92061-86-4
823
parafínolíur (úr jarðolíu), hreinsaðar með leysiefni, vaxsneyddar, þungar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
92129-09-4
824
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, parafínauðugu eimi, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
92704-08-0
825
smurolíur (úr jarðolíu), grunnolíur, parafínauðugar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
93572-43-1
826
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, naftenauðugu eimi, brennisteinssneydd með vetni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
93763-10-1
827
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, parafínauðugu eimi, vaxsneytt með leysiefni, brennisteinssneydd með vetni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
93763-11-2
828
kolvetni, vetnissundraðar, parafínauðugar eimingarleifar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
93763-38-3
829
botnolía (úr jarðolíu), sýrumeðhöndluð, ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
93924-31-3
830
botnolía (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
93924-32-4
831
kolvetni, C20-50, vetnuð olíuleif, eimað við undirþrýsting, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
93924-61-9
832
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, vetnismeðhöndluð, þung; vetnuð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
94733-08-1
833
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, vetnissundruð, létt, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
94733-09-2
834
smurolíur (úr jarðolíu), C18-40, vaxsneyddar með leysiefni, vetnissundraðar, úr eimi, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
94733-15-0
835
smurolíur (úr jarðolíu), C18-40, vaxsneyddar með leysiefni, vetnaðar, úr hreinsunarþætti, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
94733-16-1
836
kolvetni, C13-30, arómatauðug, eftir útdrátt með leysiefni, naftenauðug eimi, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
95371-04-3
837
kolvetni, C16-32, arómatauðug, eftir útdrátt með leysiefni, naftenauðug eimi, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
95371-05-4
838
kolvetni, C37-68, vaxsneydd, asfaltsneydd, vetnismeðhöndlaðar leifar eftir eimingu við undirþrýsting, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
95371-07-6
839
kolvetni, C37-65, vetnismeðhöndluð, asfaltsneydd, leifar eftir eimingu við undirþrýsting, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
95371-08-7
840
eimi (úr jarðolíu), vetnissundruð, hreinsuð með leysiefni, létt, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97488-73-8
841
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, vetnuð, þung, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97488-74-9
842
smurolíur (úr jarðolíu), C18-27, vetnissundraðar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
97488-95-4
843
kolvetni, C17-30, vetnismeðhöndluð, asfaltsneydd með leysiefni, leif eftir eimingu við venjulegan loftþrýsting, léttir eimingarþættir, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97675-87-1
844
kolvetni, C17-40, vetnismeðhöndluð, asfaltsneydd með leysiefni, eimingarleif, léttþættir eftir eimingu við undirþrýsting, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97722-06-0
845
kolvetni, C13-27, eftir útdrátt með leysiefni, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97722-09-3
846
kolvetni, C14-29, eftir útdrátt með leysiefni, létt, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97722-10-6
847
botnolía (úr jarðolíu), kolefnismeðhöndluð, ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
97862-76-5
848
botnolía (úr jarðolíu), kísilsýrumeðhöndluð, ef hún inniheldur > 3% DMSO útdrátt
97862-77-6
849
kolvetni, C27-42, arómatsneydd, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97862-81-2
850
kolvetni, C17-30, vetnismeðhöndluð eimi, léttir eimingarþættir, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97862-82-3
851
kolvetni, C27-45, naftenauðugir þættir eftir eimingu við undirþrýsting, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97862-83-4
852
kolvetni, C27-45, arómatsneydd, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97926-68-6
853
kolvetni, C20-58, vetnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97926-70-0
854
kolvetni, C27-42, naftenauðug, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
97926-71-1
855
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi, kolefnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-02-4
856
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-03-5
857
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttri, gasolíu eimaðri við undirþrýsting, kolefnismeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-04-6
858
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttri, gasolíu eimaðri við undirþrýsting, leirmeðhöndluð, ef þau innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-05-7
859
olíuleifar (úr jarðolíu), kolefnismeðhöndlaðar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-37-5
860
olíuleifar (úr jarðolíu), leirmeðhöndlaðar, vaxsneyddar með leysiefni, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
100684-38-6
861
smurolíur (úr jarðolíu), C>25, eftir útdrátt með leysiefni, asfaltsneyddar, vaxsneyddar, vetnaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
101316-69-2
862
smurolíur (úr jarðolíu), C17-32, eftir útdrátt með leysiefni, vaxsneyddar, vetnaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
101316-70-5
863
smurolíur (úr jarðolíu), C20-35, eftir útdrátt með leysiefni, vaxsneyddar, vetnaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
101316-71-6
864
smurolíur (úr jarðolíu), C24-50, eftir útdrátt með leysiefni, vaxsneyddar, vetnaðar, ef þær innihalda > 3% DMSO útdrátt
101316-72-7
865
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd, meðalþung1
64741-86-2
866
gasolíur (úr jarðolíu), hreinsaðar með leysiefni1
64741-90-8
867
eimi (úr jarðolíu), hreinsuð með leysiefni, meðalþung1
64741-91-9
868
gasolíur (úr jarðolíu), sýrumeðhöndlaðar1
64742-12-7
869
eimi (úr jarðolíu), sýrumeðhöndluð, meðalþung1
64742-13-8
870
eimi (úr jarðolíu), sýrumeðhöndluð, létt1
64742-14-9
871
gasolíur (úr jarðolíu), hlutleystar1
64742-29-6
872
eimi (úr jarðolíu), hlutleyst, meðalþung1
64742-30-9
873
eimi (úr jarðolíu), leirmeðhöndluð, meðalþung1
64742-38-7
874
eimi (úr jarðolíu), vetnismeðhöndluð, meðalþung1
64742-46-7
875
gasolíur (úr jarðolíu), brennisteinssneyddar með vetni1
64742-79-6
876
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd með vetni, meðalþung1
64742-80-9
877
eimi (úr jarðolíu), þáttaeimingarleif eftir hvataumbreytingu, hátt eimingarsvið1
68477-29-2
878
eimi (úr jarðolíu), þáttaeimingarleif eftir hvataumbreytingu, meðalhátt eimingarsvið1
68477-30-5
879
eimi (úr jarðolíu), þáttaeimingarleif eftir hvataumbreytingu, lágt eimingarsvið1
68477-31-6
880
alkanar á bilinu C12-26, greinóttir og beinir1
90622-53-0
881
eimi (úr jarðolíu), þaulhreinsuð, meðalþung1
90640-93-0
882
eimi (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu, þungt, arómatískt þykkni1
91995-34-5
883
gasolíur, parafínauðugar1
93924-33-5
884
hrábensín (úr jarðolíu), hreinsað með leysiefni, brennisteinssneytt með vetni, þungt1
97488-96-5
885
kolvetni, C16-20, vetnismeðhöndlað, meðalþungt eimi, léttir eimingarþættir1
97675-85-9
886
kolvetni, C12-20, vetnismeðhöndluð, parafínauðug, léttir eimingarþættir1
97675-86-0
887
kolvetni, C11-17, eftir útdrátt með leysiefni, létt, naftenauðug1
97722-08-2
888
gasolíur, vetnismeðhöndlaðar1
97862-78-7
889
eimi (úr jarðolíu), kolefnismeðhöndluð, létt, parafínauðug1
100683-97-4
890
eimi (úr jarðolíu), meðalþung, parafínauðug, kolefnismeðhöndluð1
100683-98-5
891
eimi (úr jarðolíu), meðalþung, parafínauðug, leirmeðhöndluð1
100683-99-6
892
smurfeiti1
74869-21-9
893
olíuauðugt vax (úr jarðolíu)1
64742-61-6
894
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), sýrumeðhöndlað1
90669-77-5
895
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), leirmeðhöndlað1
90669-78-6
896
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), vetnismeðhöndlað1
92062-09-4
897
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), með lágt bræðslumark1
92062-10-7
898
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), með lágt bræðslumark, vetnismeðhöndlað1
92062-11-8
899
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), með lágt bræðslumark, kolefnismeðhöndlað1
97863-04-2
900
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), með lágt bræðslumark, leirmeðhöndlað1
97863-05-3
901
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), með lágt bræðslumark, kísilsýrumeðhöndlað1
97863-06-4
902
olíuauðugt vax (úr jarðolíu), kolefnismeðhöndlað1
100684-49-9
903
vasilín1
8009-03-8
904
vasilín (úr jarðolíu), oxað1
64743-01-7
905
vasilín (úr jarðolíu), meðhöndlað með súráli1
85029-74-9
906
vasilín (úr jarðolíu), vetnismeðhöndlað1
92045-77-7
907
vasilín (úr jarðolíu), kolefnismeðhöndlað1
97862-97-0
908
vasilín (úr jarðolíu), kísilsýrumeðhöndlað1
97862-98-1
909
vasilín (úr jarðolíu), leirmeðhöndlað1
100684-33-1
910
eimi (úr jarðolíu), létt, hvatasundruð
64741-59-9
911
eimi (úr jarðolíu), meðalþung, hvatasundruð
64741-60-2
912
eimi (úr jarðolíu), létt, hitasundruð
64741-82-8
913
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd með vetni, létt, hvatasundruð
68333-25-5
914
eimi (úr jarðolíu), létt, gufusundrað hrábensín
68475-80-9
915
eimi (úr jarðolíu), sundrað, gufusundrað jarðolíueimi
68477-38-3
916
gasolíur (úr jarðolíu), gufusundraðar
68527-18-4
917
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd með vetni, hitasundruð, meðalþung
85116-53-6
918
gasolíur (úr jarðolíu), hitasundraðar, brennisteinssneyddar með vetni
92045-29-9
919
leifar (úr jarðolíu), vetnað, gufusundrað hrábensín
92062-00-5
920
eimingarleifar (úr jarðolíu), gufusundrað hrábensín
92062-04-9
921
eimi (úr jarðolíu), létt, hvatasundruð, varmaniðurbrot
92201-60-0
922
leifar (úr jarðolíu), gufusundrað, langhitað hrábensín
93763-85-0
923
gasolíur (úr jarðolíu), léttar, eimaðar við undirþrýsting, hitasundraðar, brennisteinssneyddar með vetni
97926-59-5
924
eimi (úr jarðolíu), úr koxara brennisteinssneydd með vetni, meðalþung
101316-59-0
925
eimi (úr jarðolíu), þung, gufusundruð
101631-14-5
926
leifar (úr jarðolíu), úr turni til eimingar við venjulegan loftþrýsting
64741-45-3
927
gasolíur (úr jarðolíu), þungar, eimaðar við undirþrýsting
64741-57-7
928
eimi (úr jarðolíu), þung, hvatasundruð
64741-61-3
929
skírðar olíur (úr jarðolíu), hvatasundraðar
64741-62-4
930
þáttaeimingarleifar (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu
64741-67-9
931
leifar (úr jarðolíu), vetnissundraðar
64741-75-9
932
leifar (úr jarðolíu), hitasundraðar
64741-80-6
933
eimi (úr jarðolíu), þung, hitasundruð
64741-81-7
934
gasolíur (úr jarðolíu), vetnismeðhöndlaðar, eimaðar við undirþrýsting
64742-59-2
935
leifar (úr jarðolíu), úr turni til eimingar við venjulegan loftþrýsting brennisteinssneyddar með vetni,
64742-78-5
936
gasolíur (úr jarðolíu), brennisteinssneyddar með vetni, þungar, eimaðar við undirþrýsting
64742-86-5
937
leifar (úr jarðolíu), eftir gufusundrun
64742-90-1
938
leifar (úr jarðolíu), eftir eimingu við venjulegan loftþrýsting
68333-22-2
939
skírðar olíur (úr jarðolíu), brennisteinssneyddar með vetni, hvatasundraðar
68333-26-6
940
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd með vetni, meðalþung, hvatasundruð
68333-27-7
941
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd með vetni, þung, hvatasundruð
68333-28-8
942
svartolía, leifar af beineimuðum gasolíum, með háu hlutfalli brennisteins
68476-32-4
943
svartolía, leif
68476-33-5
944
eimingarleifar (úr jarðolíu), eftir hvataumbreytingu og þáttaeimingu
68478-13-7
945
leifar (úr jarðolíu), þung gasolía úr koxara og gasolía eimuð við undirþrýsting
68478-17-1
946
leifar (úr jarðolíu), þung gasolía úr koxara og létt gasolía eimuð við undirþrýsting
68512-61-8
947
leifar (úr jarðolíu), léttar, eftir eimingu við undirþrýsting
68512-62-9
948
leifar (úr jarðolíu), eftir gufusundrun, léttar
68513-69-9
949
svartolía nr. 6
68553-00-4
950
leifar (úr jarðolíu), úr toppþáttaeimingarstöð, með lágu hlutfalli brennisteins
68607-30-7
951
gasolíur (úr jarðolíu), þungar, eftir eimingu við venjulegan loftþrýsting
68783-08-4
952
leifar (úr jarðolíu), úr kox-gashreinsara, innihalda arómata með samrunnum hringjum
68783-13-1
953
eimi (úr jarðolíu), við undirþrýsting, úr jarðolíuleif
68955-27-1
954
leifar (úr jarðolíu), eftir gufusundrun, með resíni
68955-36-2
955
eimi (úr jarðolíu), við undirþrýsting, meðalþung
70592-76-6
956
eimi (úr jarðolíu), við undirþrýsting, létt
70592-77-7
957
eimi (úr jarðolíu), við undirþrýsting
70592-78-8
958
gasolíur (úr jarðolíu), brennisteinssneyddar með vetni, úr koxara, þungar, eimaðar við undirþrýsting
85117-03-9
959
eimingarleifar (úr jarðolíu), gufusundraðar,
90669-75-3
960
leifar (úr jarðolíu), eimaðar við undirþrýsting léttar
90669-76-4
961
svartolía, þung, með háu hlutfalli brennisteins
92045-14-2
962
leifar (úr jarðolíu), eftir hvatasundrun
92061-97-7
963
eimi (úr jarðolíu), meðalþung, hvatasundruð, varmaniðurbrot
92201-59-7
964
olíuleifar (úr jarðolíu)
93821-66-0
965
leifar, eftir gufusundrun, hitameðhöndlaðar
98219-64-8
966
eimi (úr jarðolíu), brennisteinssneydd, með vítt eimingarsvið, meðalþung
101316-57-8
967
eimi (úr jarðolíu), létt, parafínauðug
64741-50-0
968
eimi (úr jarðolíu), þung, parafínauðug
64741-51-1
969
eimi (úr jarðolíu), létt, naftenauðug
64741-52-2
970
eimi (úr jarðolíu), þung, naftenauðug
64741-53-3
971
eimi (úr jarðolíu), þung, sýrumeðhöndluð, naftenauðug
64742-18-3
972
eimi (úr jarðolíu), létt, sýrumeðhöndluð, naftenauðug
64742-19-4
973
eimi (úr jarðolíu), þung, sýrumeðhöndluð, parafínauðug
64742-20-7
974
eimi (úr jarðolíu), létt, sýrumeðhöndluð, parafínauðug
64742-21-8
975
eimi (úr jarðolíu), hlutleyst, þung, parafínauðug
64742-27-4
976
eimi (úr jarðolíu), hlutleyst, létt, parafínauðug
64742-28-5
977
eimi (úr jarðolíu), hlutleyst, þung, naftenauðug
64742-34-3
978
eimi (úr jarðolíu), hlutleyst, létt, naftenauðug
64742-35-4
979
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, naftenauðugu eimi
64742-03-6
980
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, parafínauðugu eimi
64742-04-7
981
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttu, parafínauðugu eimi
64742-05-8
982
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr þungu, naftenauðugu eimi
64742-11-6
983
útdráttarefni (úr jarðolíu), unnin með leysiefni úr léttri, gasolíu eimaðri við undirþrýsting
91995-78-7
984
kolvetni, C26-55arómatauðug
97722-04-8
985
eimi (úr jarðolíu), létt, vetnissundruð
64741-77-1
1083
eldsneyti, dísil1
68334-30-5
1086
svartolía, nr. 2
68476-30-2
1087
svartolía, nr. 4
68476-31-3
1088
eldsneyti, dísil, nr. 2
68476-34-6
1089
þotueldsneyti, útdráttur úr kolvökva, vetnissundrað, vetnismeðhöndlað
94114-58-6
1121
eldsneyti, dísil, útdráttur úr kolvökva, vetnissundrað, vetnismeðhöndlað
94114-59-7
1122
bik
61789-60-4
1123
kolvetni, C16-20, vaxsneydd með leysiefnum, vetnissundruð, parafíneimingarleif
97675-88-2
1125


Fylgiskjal 2.

Í 3. viðauka A breytast eftirfarandi færslur (dálkur f) og orðast svo:

Efni
CAS-nr.
Notkunarsvið
Leyfilegur hámarksstyrkur í fullunninni snyrtivöru
Aðrar takmarkanir og kröfur
Notkunarreglur og varnaðarorð sem skylt er að prenta á umbúðir
EB-tilvísunar-númer
a
b
c
d
e
f
g
Cetylamine Hydrofluoride hexadekýlammóníumflúoríð 3151-59-5 vörur til munnhirðu 0,15% reiknað sem flúor (1) Inniheldur Cetylamine Hydrofluoride (eða
hexadekýlammóníumflúoríð) *
36
Dichlorophene
bis(5-klór-2-hýdroxýfenýl)- metan
97-23-4 0,5% Inniheldur Dichlorophene (eða bis(5-klór-2-hýdroxýfenýl)metan) *
11
Hydroquinone
1,4-díhýdroxýbensen
123-31-9 oxandi hárlitunarefni
1) til almenningsnota




2) til faglegra nota
0,3%





1) Inniheldur Hydroquinone (eða 1,4-díhýdroxýbensen).*
Óheimilt að nota til litunar augnhára eða augabrúna.
Berist efnið í augu, skolið þá strax vandlega.
2) Aðeins fyrir fagfólk
Inniheldur Hydroquinone (eða 1,4-díhýdroxýbensen.*
Berist efnið í augu, skolið þá strax vandlega.
14
Palmityl Trihydroxyethyl Propylenediamine Dihydrofluoride
N,N,N´-trí(pólýoxýetýlen)-N´-hexadekýlprópýlen-díammóníumflúoríð
vörur til munnhirðu 0,15% reiknað sem flúor (1) Inniheldur Palmityl Trihydroxyethyl Propylenediamine Dihydrofluoride (eða N,N,N-trí(pólýoxý- etýlen)-N-hexadekýlprópýlen- díammóníumflúoríð) *
38
m- og p-Phenylenediamine 1,3- og 1,4- bensendíamín ásamt N-afleiðum og söltum;
N-afleiður af o- Phenyl-enediamine (2)
1,2 bensendíamíni að undanteknum þeim sem finna má annars staðar í þessum lista
oxandi hárlitunarefni
a) til almenningsnota




b) til faglegra nota
6% reiknað sem óbundinn basi a) Inniheldur Phenylenediamine (eða bensendíamín). *
Getur valdið ofnæmi. Má ekki nota til litunar augnhára eða augabrúna.
b) Inniheldur Phenylenediamine (eða bensendíamín). *
Aðeins fyrir fagfólk. Getur valdið ofnæmi. Notið viðeigandi hlífðarhanska.
8
Resorcinol
1,3-díhýdroxýbensen
108-46-3 a) oxandi hárlitunarefni
1) til almenningsnota





2) til faglegra nota



b) hársnyrtivökvar og hárþvottalegir
a) 5%











b) 0,5%
a)
1) Inniheldur Resorcinol (eða 1,3-díhýdroxýbensen).* Skolið hárið vandlega eftir notkun. Má ekki nota til litunar augnhára eða augabrúna. Berist efnið í augu, skolið þá strax vandlega.
2) Inniheldur Resorcinol (eða 1,3-díhýdroxýbensen).* Aðeins fyrir fagfólk. Berist efnið í augu, skolið þá strax vandlega.
b) Inniheldur Resorcinol (eða 1,3-díhýdroxýbensen) *
22
Stearyl Trihydroxyethyl Propylenediamine Dihydrofluoride
3-(N-hexadekýl-N-2-hýdroxýetýlammóníó)próp-ýlbis(2-hýdroxýetýl)-amínóprópýl)-N-(2-hýdroxýetýl)ammóníum-díflúoríð
6818-37-7 vörur til munnhirðu 0,15% reiknað sem flúor (1) Inniheldur Stearyl Trihydroxyethyl Propylenediamine Dihydrofluoride
(eða 3-(N-hexadekýl-N-2-hýdroxýetýlammóníó)própýlbis(2-hýdroxýetýl)amínóprópýl)-N-(2-hýdroxýetýl)ammóníumdíflúoríð) *
37

* Varan skal annaðhvort merkjast með INCI-heiti eða íslensku efnaheiti.


Fylgiskjal 3.

Í 6. viðauka bætist við eitt efni nr. 28 á viðeigandi stað eftir Camphor Benzalkonium Methosulfate
3-(4-trímetýlammoníumbensýliden)bornan-2-on-metýlsúlfat:

Efni
CAS-nr.
Leyfilegur hámarksstyrkur
Notkunarreglur og varnaðarorð sem skylt er að prenta á umbúðir
EB-tilvísunar-númer
a
b
c
d
e
Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoat
bensósýru-2-[-4-(díetýlamínó)-2-hýdroxýbensóýl]-hexýlester
302776-68-7
10% í sólvarnarefnum
28


Fylgiskjal 4.

10. VIÐAUKI
Listi yfir samþykktar prófunaraðferðir sem koma eiga í stað prófana
sem byggja á dýratilraunum.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica