Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

934/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 816/2021 um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 816/2021, um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 19. ágúst 2021.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica