Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

819/2015

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 137/1987 um notkun og bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 137/1987 um notkun og bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 11. gr., sbr. 3. mgr. 70. gr., efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 3. september 2015.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica