Sjávarútvegsráðuneyti

132/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 809, 20. nóvember 2002, um friðunarsvæði við Ísland. - Brottfallin

1. gr.

Með reglugerð þessari eru felldir úr gildi 2. og 3. töluliður 1. gr. reglugerðarinnar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 9. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands með síðari breytingum til þess að öðlast gildi 23. febrúar 2007.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 20. febrúar 2007.

F. h. r.

Árni Múli Jónasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica