Sjávarútvegsráðuneyti

809/2002

Reglugerð um friðunarsvæði við Ísland. - Brottfallin

I. Bann við togveiðum.
1. gr.

Veiðar með fiskibotn- og flotvörpu eru bannaðar á eftirgreindum svæðum:
1. Fyrir Vesturlandi á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 65°36'00 N - 26°35'00 V
2. 65°29'00 N - 26°46'00 V
3. 64°38'00 N - 26°46'00 V
4. 64°38'00 N - 26°40'00 V
5. 64°00'50 N - 26°07'66 V
6. 64°10'00 N - 25°37'00 V
7. 63°53'00 N - 25°07'00 V
8. 63°38'00 N - 25°45'00 V
9. 63°06'50 N - 24°44'30 V
10. 63°11'70 N - 24°25'85 V
11. 63°09'00 N - 24°24'00 V
12. 63°06'00 N - 24°25'70 V
13. 63°03'00 N - 24°32'00 V
14. 63°01'40 N - 24°38'00 V
15. 63°01'00 N - 24°37'80 V
16. 62°58'70 N - 24°44'70 V
17. 63°19'00 N - 25°32'00 V
18. 63°24'00 N - 25°45'00 V
19. 63°35'00 N - 26°06'00 V
20. 63°45'00 N - 26°17'00 V
21. 63°53'00 N - 26°32'00 V
22. 64°25'00 N - 26°58'00 V
23. 64°55'00 N - 27°14'00 V
24. 65°26'00 N - 27°16'00 V
25. 65°36'00 N - 26°55'00 V


Þrátt fyrir ofangreint bann er þó heimilt að stunda veiðar innan svæðisins þannig:
A. Frá kl. 20.00 að kvöldi til kl. 8.00 að morgni á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 65°36'00 N - 26°35'00 V
2. 65°29'00 N - 26°46'00 V
3. 64°38'00 N - 26°46'00 V
4. 64°38'00 N - 26°54'00 V
5. 65°26'00 N - 26°54'00 V
6. 65°26'00 N - 27°16'00 V
7. 65°36'00 N - 26°55'00 V

B. Frá og með 1. febrúar til og með 15. apríl á svæði á "Mehlsack", sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 63°26´77 N - 25°23´25 V
2. 63°06´50 N - 24°44´30 V
3. 63°03´36 N - 24°55´51 V
4. 63°19´00 N - 25°32´00 V
5. 63°21´95 N - 25°39´65 V


2. Á svæði á Fylkishóli, 1 sjómílu umhverfis 62°45'50 N - 25°14'50 V.


3. Á Litlabanka á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 62°53'00 N - 24°44'00 V
2. 62°50'00 N - 24°38'00 V
3. 62°43'00 N - 24°50'00 V
4. 62°45'00 N - 24°55'00 V


4. Á Tánni á tímabilinu frá og með 1. júní til og með 31. október á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 63°10'00 N - 22°00'00 V
2. 63°09'20 N - 21°55'50 V
3. 63°05'40 N - 22°09'00 V
4. 63°02'80 N - 22°23'50 V
5. 63°03'00 N - 22°31'00 V
6. 63°06'00 N - 22°41'00 V
7. 63°09'20 N - 22°46'00 V
8. 63°11'00 N - 22°42'00 V
9. 63°05'00 N - 22°24'00 V


5. Við Hrollaugseyjar á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 64°11'00 N - 15°42'50 V
2. 63°57'70 N - 15°28'70 V
3. 63°54'20 N - 15°46'50 V
4. 63°54'00 N - 15°59'00 V
5. 64°02'00 N - 16°11'20 V

Að norðan markast svæðið af stórstraumsfjöruborði.


II. Bann við tog- og línuveiðum.
2. gr.

Veiðar með fiskibotn- og flotvörpu og línuveiðar eru bannaðar á eftirgreindum svæðum:
1. Frá og með 1. mars til og með 15. október á svæði norður af Horni er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°36'40 N - 23°22'00 V
2. 66°42'50 N - 23°42'50 V
3. 66°57'50 N - 22°00'00 V
4. 67°02'00 N - 22°00'00 V
5. 67°02'94 N - 21°45'00 V
6. 66°29'20 N - 21°45'00 V

Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.


2. Norðaustur af Horni á svæði er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°29'20 N - 21°45'00 V
2. 67°02'95 N - 21°45'00 V
3. 67°06'50 N - 20°48'50 V
4. 67°04'00 N - 20°42'00 V
5. 66°34'50 N - 21°11'72 V
6. 66°36'43 N - 20°45'30 V
7. 66°19'80 N - 20°45'15 V

Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.


3. Á Sporðagrunni á svæði er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°34'42 N - 20°20'50 V
2. 66°38'44 N - 20°16'67 V
3. 66°47'37 N - 19°52'94 V
4. 66°51'60 N - 19°21'89 V
5. 66°38'32 N - 19°24'68 V


4. Norðan Haganesvíkur á svæði er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°22'10 N - 19°32'30 V
2. 66°26'99 N - 19°32'94 V
3. 66°29'48 N - 18°58'76 V
4. 66°23'98 N - 18°53'78 V

Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.


5. Fyrir Norðausturlandi á svæði sem að vestan markast af línu sem dregin er 10° réttvísandi frá Hraunhafnartanga (viðmiðunarstaður 9) og að austan af línu, sem dregin er 45° réttvísandi frá Langanesi (viðmiðunarstaður 10). Að utan markast svæðið af línu sem dregin er 20 sjómílur utan viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, en að sunnan af línu sem dregin er 12 sjómílur utan við viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.


6. Á Langanesgrunni á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°36'39 N - 13°57'27 V
2. 66°40'53 N - 13°47'16 V
3. 66°37'72 N - 13°37'58 V
4. 66°31'81 N - 13°42'41 V
5. 66°29'29 N - 13°39'41 V
6. 66°38'28 N - 13°10'60 V
7. 66°48'28 N - 13°28'79 V
8. 66°48'29 N - 13°47'64 V
9. 66°55'07 N - 14°01'34 V
10. 66°40'00 N - 14°15'00 V


7. Á Digranesflaki á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66°12'00 N – 13°48'00 V
2. 66°23'00 N – 12°51'00 V
3. 66°14'00 N – 12°40'00 V
4. 66°03'00 N – 12°36'80 V
5. 66°00'00 N – 12°51'80 V
6. 65°59'00 N – 13°34'00 V


8. Á Glettinganesgrunni á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 65°32'33 N - 12°26'34 V
2. 65°26'46 N - 12°11'41 V
3. 65°23'99 N - 12°49'52 V
4. 65°33'64 N - 12°51'07 V


III. Önnur ákvæði.
3. gr.

Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt 16. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.


4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 9. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 494, 12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland, ásamt síðari breytingum.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 20. nóvember 2002.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica