Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegsráðuneyti

269/2001

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 168, 5. mars 2001, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Stafnesi. - Brottfallin

1. gr.

Með reglugerð þessari er felld úr gildi reglugerð nr. 168, 5. mars 2001, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Stafnesi.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast gildi 29. mars 2001.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. mars 2001.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica