Sjávarútvegsráðuneyti

318/1979

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 299 15. júlí 1975 um fiskveiðilandhelgi Íslands. - Brottfallin

1. gr.

Orðin: "Þá skal reglugerð þessari ekki framfylgt að svo stöddu eða þar til annað verður ákveðið, utan miðlínu milli grunnlína Jan Mayen annars vegar og Íslands hins vegar." í síðustu málsgrein 1. gr. falla niður.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt löginn nr. 44 5. apríl 1948 um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins, sbr. lög nr. 45 13. maí 1974 til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

 

Sjávarútvegsráðuneytið, 2. ágúst 1979.

 

Kjartan Jóhannsson.

Þórður Ásgeirsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica