Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

101/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1270, 27. desember 2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "3.616 tonn" í 4. gr. reglugerðarinnar komi: 3.820 tonn.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151, 27. desember 1996, um fisk­veiðar utan lögsögu Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 1. febrúar 2008.

F. h. r.

Steinar Ingi Matthíasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica