Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

744/2012

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 788, 19. september 2006, um dragnótaveiðar. - Brottfallin

1. gr.

Við 5. gr. reglugerðarinnar kemur ný málsgrein, svohljóðandi:

Lágmarksstærð möskva í dragnót við veiðar í Faxaflóa er 155 mm.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 6. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 31. ágúst 2012.

F. h. r.

Hrefna Karlsdóttir.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica