Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

398/2012

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 709/2011 um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2011/2012. - Brottfallin

1. gr.

Við töfluna "Þorskígildisstuðlar vegna aflaheimilda sem miðast við almanaksárið 2012 eru þessir" kemur svohljóðandi viðbót:

Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiskur

4,96


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 30. apríl 2012.

F. h. r.

Arndís Á. Steinþórsdóttir.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica