Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

858/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 1. mgr. 2. gr.:

  1. Í 1. tl. í stað "160.000" komi: 160.350 og í stað "2.952" komi: 3.302.
  2. Í 2. tl. í stað "50.000" komi: 50.109 og í stað "922" komi: 1.031.
  3. Í 3. tl. í stað "50.000" komi: 50.109 og í stað "922" komi: 1.031.
  4. Í 4. tl. í stað "12.000" komi: 12.026 og í stað "221" komi: 247.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, tekur þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 5. nóvember 2010.

Jón Bjarnason.

Jóhann Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica