Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

473/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 464/2010, um línuívilnun. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

2. tl. 1. gr. orðist svo:

Að bátur komi til löndunar innan 24 klukkustunda frá því að haldið var til veiða.

2. gr.

Reglugerð þessi er gefin út með stoð í 11. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 2. júní 2010.

F. h. r.

Hrefna Gísladóttir.

Kristján Freyr Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica