1. gr.
Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem vísað er til í XIII. kafla, II. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2008 frá 7. juní 2008 öðlast eftirfarandi EB-gerðir gildi hér á landi:
2. gr.
Með innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins breytast ákvæði reglugerðar nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk, þannig að:
A. |
Eftirfarandi efni er bætt við 4. kafla í I. viðauka: |
|
4. |
Bólgueyðandi lyf |
|
4.1. |
Bólgueyðandi lyf önnur en sterar |
|
4.1.7. |
Súlfuð fenýllaktón |
Lyfjafræðilega |
Leifamerki |
Dýrategundir |
Hámarksgildi leifa |
Markvefir |
Fírókoxíb |
Fírókoxíb |
Dýr af hestaætt |
10 μg/kg |
Vöðvi |
15 μg/kg |
Fita |
|||
60 μg/kg |
Lifur |
|||
10 μg/kg |
Nýru |
B. |
Eftirfarandi efnum er bætt við í 1. kafla I. viðauka: |
|
1.2.4. |
Makrólíð |
Lyfjafræðilega |
Leifamerki |
Dýrategundir |
Hámarksgildi leifa |
Markvefir |
Týlvalósín |
Summa týlvalósíns og 3-O-asetýltýlósíns |
Svín |
50 μg/kg |
Vöðvi |
50 μg/kg |
Fita (1) |
|||
50 μg/kg |
Lifur |
|||
50 μg/kg |
Nýru |
|||
Alifuglar (2) |
50 μg/kg |
Fita (3) |
||
50 μg/kg |
Lifur |
|||
(1) Fyrir svín varðar þetta hámarksgildi leifa "húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". |
Eftirfarandi liður 1.2.16 bætist við: |
||
1.2.16. |
Jónaberar |
Lyfjafræðilega |
Leifamerki |
Dýrategundir |
Hámarksgildi leifa |
Markvefir |
Mónensín |
Mónensín A |
Nautgripir |
2 μg/kg |
Vöðvi |
10 μg/kg |
Fita |
|||
30 μg/kg |
Lifur |
|||
2 μg/kg |
Nýru |
|||
2 μg/kg |
Mjólk |
|||
Lasalósíð |
Lasalósíð A |
Alifuglar |
20 μg/kg |
Vöðvi |
100 μg/kg |
Fita (1) |
|||
100 μg/kg |
Lifur |
|||
50 μg/kg |
Nýru |
|||
150 μg/kg |
Egg |
|||
(1) Fyrir alifugla varðar þetta hámarksgildi leifa "húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". |
C. |
Lyfjaefni "Lasalósíð" fellur brott í töflu 2.4.4, kafla 2, I. viðauka. |
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum og lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, ásamt síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 16. mars 2009.
F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.
Baldur P. Erlingsson.