Samgönguráðuneyti

640/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 317/2000 um rafræna farskráningu í loftflutningum. - Brottfallin

1. gr.

6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.


2. gr.
Gildisstaka.

Reglugerð þessi sem sett er með vísan til 7. mgr. 89. gr. sbr. 145. gr. laga nr. 60/1998 um loftferðir með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Samgönguráðuneytinu, 9. júlí 2004.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica