Samgönguráðuneyti

374/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Umferðarráð, nr. 86 30. janúar 1997. - Brottfallin

1. gr.

Samgönguráðherra kemur í stað dómsmálaráðherra í 1. gr. og 1. mgr. 2. gr.


2. gr.

Við 2. mgr. 2. gr. bætist í stafrófsröð: Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar og samgönguráðuneytið.


3. gr.

Umferðarstofa kemur í stað Skráningarstofan hf. í 2. mgr. 2. gr.


4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. mgr. 115. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Samgönguráðuneytinu, 21. apríl 2004.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica