Samgönguráðuneyti

663/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vörubifreiðar og sendibifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra, nr. 121/1990, ásamt síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

 

um breytingu á reglugerð um vörubifreiðar og sendibifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra, nr. 121/1990, ásamt síðari breytingum.

 

1. gr.

 

19 tl. 7. gr. orðist svo:

Á félagssvæði Vörubílafélagsins Norðfjarðar, sem er Neskaupstaður. Hámarkstala er vörubifreiðar.

 

2. gr.

23. tl. 7. gr. orðist svo:

Á félagssvæði Vörubílstjórafélagsins Ekils, sem er Vestmannaeyjar. Hámarkstala er 8 vörubifreiðar.

 

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um leigubifreiðar, nr. 77/1989, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytið, 12. desember 1994.

 

Halldór Blöndal.

Helgi Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica