Samgönguráðuneyti

286/1991

Reglugerð um breytingu á reglugerð um fis, nr. 555/1987. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um fis, nr. 555/1987.

1. gr.

Grein 3.7 orðist svo:

3.7 Flugskyggni og fjarlægð frá skýjum.

Allt flug skal háð þeim skilyrðum um skyggni og fjarlægð frá skýjum sem jöfn eru eða strangari en um getur í eftirfarandi töflu. Hlutaðeigandi flugstjórnardeild getur þó veitt sérstaka undanþágu fyrir flug innan flugstjórnarsviðs.

 

Innan flugstjórnarrýmis

Utan flugstjórnarrýmis

ofar en

í eða neðar en

ofar en

í eða neðar en

eftirfarandi hæðir: 3000 fet (900 m) fyrir ofan meðalsjávarmál eða 1000 fet (300
m) fyrir ofan jörð, hvort sem er hærra.

Flugskyggni

8 km

8 km

8 km

5 km

Fjarlægð frá skýjum:

a) lárétt . . . . . . . . . . . . .

1,5 km

1,5 km

1,5 km

Laus við ský og

b) lóðrétt . . . . . . . . . . . .

1000 fet

l000 fet

1000 fet

sér til jarðar

 

(300 m)

(300 m)

(300 m)

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í lögum nr. 34 21. maí 1964 um loftferðir, staðfestist hér með til að öðlast gildi til eftirbreytni öllum þeim er hlut eiga að máli.

Samgönguráðuneytið, 6. júní 1991.

Halldór Blöndal.

Halldór S. Kristjánsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica