Samgönguráðuneyti

76/1961

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Svalbarðseyri við Eyjafjörð nr. 220 20. desember 1951. - Brottfallin

1. gr.

Öll gjöld, sem greiða ber samkvæmt hafnarreglugerðinni, hækki um 50%.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Reglugerð þessi staðfestist hér með samkvæmt lögum um hafnargerðir og lendingarbætur, nr. 29  23. apríl 1946, og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Samgönguráðuneytið, 7. júlí 1961.

 

Emil Jónsson.

Páll Pálmason


Þetta vefsvæði byggir á Eplica