Samgönguráðuneyti

770/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um fólksflutninga á landi nr. 528/2002. - Brottfallin

1. gr.

Lokamálsliður 10. gr. „Vegagerðin skal leggja fram tillögu um gildandi sérleyfi hverju sinni til staðfestingar ráðherra“ fellur niður.


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum nr. 73/2001 með síðari breytingum staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.


Samgönguráðuneytinu, 7. júlí 2005.


Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica