Menntamálaráðuneyti

333/2009

Auglýsing um brottfall reglugerða um þróunarsjóð leikskóla, styrkveitingu til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu og þróunarsjóð grunnskóla. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla, nr. 242/2009 kemur í stað reglugerða um þróunarsjóð leikskóla, nr. 163/2001, styrkveitingu til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu, nr. 274/1997 og þróunarsjóð grunnskóla, nr. 657/1996, sbr. ákvæði til bráðabirgða III í lögum nr. 91/2008 um grunnskóla.

2. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 13. mars 2009.

Katrín Jakobsdóttir.

Halldór Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica