Mennta- og barnamálaráðuneyti

842/2022

Reglugerð um brottfall reglugerðar um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskóla, nr. 173/2017 með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 173/2017 með síðari breytingum, um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskóla, fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Mennta- og barnamálaráðuneytinu, 20. júní 2022.

 

Ásmundur Einar Daðason.

Erna Kristín Blöndal.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica