Mennta- og menningarmálaráðuneyti

1148/2016

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 125/2001, um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 125/2001, um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 8. desember 2016.

Illugi Gunnarsson.

Ásta Magnúsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica