Mennta- og menningarmálaráðuneyti

589/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "600 ECTS" í 1. mgr. 6. gr. kemur: 540 ECTS.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 1. mgr. 16. gr. laga nr. 21/1992, um Lánasjóð íslenskra náms­manna, með síðari breytingum, og öðlast strax gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 18. júní 2015.

Illugi Gunnarsson.

Karitas H. Gunnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica