Leita
Hreinsa Um leit

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

702/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna nr. 478/2011, ásamt síðari breytingum, er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 1. júní 2021.

 

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Páll Magnússon.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica