Mennta- og barnamálaráðuneyti

1638/2022

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði barnaverndar. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir falla brott:

  1. Reglugerð um tilsjónarmann, persónulegan ráðgjafa og stuðningsfjölskyldu skv. 21. gr. laga nr. 58/1992 um vernd barna og ungmenna, nr. 452/1993.
  2. Reglugerð um ráðstöfun barna í fóstur, nr. 532/1996.
  3. Reglugerð um barnaverndarstofu, nr. 264/1995, með síðari breytingum.
  4. Reglugerð um kærunefnd barnaverndarmála, nr. 1007/2013.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Mennta- og barnamálaráðuneytinu, 16. desember 2022.

 

Ásmundur Einar Daðason.

Erna Kristín Blöndal.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica