1. gr.
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 13/2006, frá 3. febrúar 2006, sem vísað er til í II. kafla, I. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2006, frá 23. september 2006, skal öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af reglugerð þessari, I. viðauka samningsins, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans.
2. gr.
Í stað 27. liðar töflunnar í B. hluta 1. viðauka, II. kafla, reglugerðar nr. 340/2001 komi eftirfarandi:
|
Óæskileg efni |
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður |
Hámarksinnihald í fóðri, reiknað út frá 12% rakainnihaldi |
|
(1) |
(2) |
(3) |
|
27a. Díoxín (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD) og fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*) |
a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni |
0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni |
0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
c) Fóðurefni úr steinaríkinu |
1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum |
2,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir |
0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
f) Fisklýsi |
6,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu (****) |
1,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
2,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
i) Aukefnin kaólínleir, kalsíumsúlfatdíhýdrat, vermikúlít, natrólítfónólít, tilbúin kalsíumálöt og klínoptílólít úr seti sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna |
0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna |
1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
k) Forblöndur |
1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
l) Fóðurblöndur, að undanskildu fóðri fyrir loðdýr, gæludýrafóðri og fiskafóðri |
0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
m) Fiskafóður |
2,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
|
|
27b. Summa díoxína og díoxínlíkra PCB-efna (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD), fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF) og fjölklóraðra bífenýla (PCB-efna), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*) |
a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni |
1,25 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
c) Fóðurefni úr steinaríkinu |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum |
3,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir |
1,25 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
f) Fisklýsi |
24,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu (****) |
4,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
11,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
k) Forblöndur |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
l) Fóðurblöndur, að undanskildu fóðri fyrir loðdýr, gæludýrafóðri og fiskafóðri |
1,5 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
|
|
m) Fiskafóður |
7,0 ng WHO-PCDD/F-PCB-TEQ/kg (**) |
(*) Jafngildisstuðlar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar fyrir eiturhrif (WHO TEF) til nota við áhættumat fyrir menn sem grundvallast á niðurstöðum ráðstefnu stofnunarinnar í Stokkhólmi í Svíþjóð 15. til 18. júní 1997 (Van den Berg et al., (1998) "Toxic Equivalency Factors (TEFs) for PCBs, PCDDs, PCDFs for Humans and for Wildlife". Environmental Health Perspectives, 106(12), 775).
|
Efnamyndir |
TEF-gildi |
Efnamyndir |
TEF-gildi |
|
Díbensó-p-díoxín (PCDD) |
Díoxínlík PCB-efni |
||
|
2,3,7,8-TCDD |
1 |
PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni + ein-ortó-PCB-efni |
|
|
1,2,3,7,8-PeCDD |
1 |
||
|
1,2,3,4,7,8-HxCDD |
0,1 |
PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni |
|
|
1,2,3,6,7,8-HxCDD |
0,1 |
PCB 77 |
0,0001 |
|
1,2,3,7,8,9-HxCDD |
0,1 |
PCB 81 |
0,0001 |
|
1,2,3,4,6,7,8-HpCDD |
0,01 |
PCB 126 |
0,1 |
|
OCDD |
0,0001 |
PCB 169 |
0,01 |
|
Díbensófúrön (PCDF) |
Ein-ortó-PCB-efni |
||
|
2,3,7,8-TCDF |
0,1 |
PCB 105 |
0,0001 |
|
Skammstafanir: T = tetra, Pe = penta, Hx = hexa, Hp = hepta, O = okta, CDD = klórdíbensódíoxín, CDF = klórdíbensófúran, CB = klórbífenýl. |
|||
|
(**) Efri styrkleikamörk: við útreikning efri styrkleikamarka er gert ráð fyrir því að öll gildi fyrir mismunandi efnamyndir, sem eru undir magngreiningarmörkum, séu jöfn magngreiningarmörkunum. |
3. gr.
Í stað C. hluta 1. viðauka, II. kafla, reglugerðar nr. 340/2001, um aðgerðamörk óæskilegra efna í afurðum sem ætlaðar eru í fóður komi eftirfarandi:
|
Óæskileg efni |
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður |
Aðgerðarmark fyrir fóður, reiknað út frá 12% rakainnihaldi |
Athugasemdir og frekari upplýsingar (t.d. eðli rannsókna sem gerðar verða) |
|
(1) |
(2) |
(3) |
(4) |
|
1. Díoxín (summa fjölklóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD) og fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*) |
a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
c) Fóðurefni úr steinaríkinu |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum |
1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
f) Fisklýsi |
5,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
1,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum |
|
|
i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
k) Forblöndur |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
l) Fóðurblöndur, að undanskildum fóðurblöndum fyrir loðdýr, gæludýrafóður og fiskafóður |
0,5 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
m) Fiskafóður |
1,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
2. Díoxínlík PCB-efni (summa fjölklóraðra bífenýla (PCB), gefin upp sem eiturjafngildi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðla frá 1997)) (*) |
a) Fóðurefni úr plönturíkinu, að undanskilinni jurtaolíu og aukaafurðum úr henni |
0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
b) Jurtaolía og aukaafurðir úr henni |
0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
c) Fóðurefni úr steinaríkinu |
0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
d) Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og fita úr eggjum |
0,75 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
e) Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir og egg og eggjaafurðir |
0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
f) Fisklýsi |
14,0 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
g) Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi og vatnsrofsefnum úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
2,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
h) Vatnsrofsefni úr fiskprótíni sem innihalda meira en 20% fitu |
7,0 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
|
|
i) Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna |
0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
j) Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna |
0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
k) Forblöndur |
0,35 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
l) Fóðurblöndur, að undanskildum fóðurblöndum fyrir loðdýr, gæludýrafóður og fiskafóður |
0,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Greining á upptökum mengunar. Þegar upptök hafa verið greind skal gera viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem unnt er, til að minnka umfang þeirra eða stemma stigu við þeim. |
|
|
m) Fiskafóður |
3,5 ng WHO-PCB-TEQ/kg (**) (***) |
Í mörgum tilvikum má vera að ekki sé nauðsynlegt að rannsaka upptök mengunarinnar þar eð bakgrunnsgildið er á sumum svæðum mjög nálægt eða yfir aðgerðargildinu. Í tilvikum þar sem farið er yfir aðgerðargildið skal hins vegar skrá allar upplýsingar sem skipta máli, s.s. sýnatökutímabil, landfræðilegan uppruna og fisktegund, svo að gera megi viðeigandi ráðstafanir í framtíðinni í því skyni að halda styrk díoxína og díoxínlíkra efnasambanda í þessum fóðurefnum í skefjum. |
(*) Jafngildisstuðlar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar fyrir eiturhrif (WHO TEF) til nota við áhættumat fyrir menn sem grundvallast á niðurstöðum ráðstefnu stofnunarinnar í Stokkhólmi í Svíþjóð 15. til 18. júní 1997 (Van den Berg et al., (1998) "Toxic Equivalency Factors (TEFs) for PCBs, PCDDs, PCDFs for Humans and for Wildlife".
|
Efnamyndir |
TEF-gildi |
Efnamyndir |
TEF-gildi |
|
Díbensó-p-díoxín (PCDD) |
Díoxínlík PCB-efni |
||
|
2,3,7,8-TCDD |
1 |
PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni + ein-ortó-PCB-efni |
|
|
1,2,3,7,8-PeCDD |
1 |
PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni |
|
|
1,2,3,4,7,8-HxCDD |
0,1 |
PCB-efni, önnur en ortó-PCB-efni |
|
|
1,2,3,6,7,8-HxCDD |
0,1 |
PCB 77 |
0,0001 |
|
1,2,3,7,8,9-HxCDD |
0,1 |
PCB 81 |
0,0001 |
|
1,2,3,4,6,7,8-HpCDD |
0,01 |
PCB 126 |
0,1 |
|
OCDD |
0,0001 |
PCB 169 |
0,01 |
|
Díbensófúrön (PCDF) |
Ein-ortó-PCB-efni |
||
|
2,3,7,8-TCDF |
0,1 |
PCB 105 |
0,0001 |
|
Skammstafanir: T = tetra, Pe = penta, Hx = hexa, Hp = hepta, O = okta, CDD = klórdíbensódíoxín, CDF = klórdíbensófúran, CB = klórbífenýl. |
|||
|
(**) Efri styrkleikamörk: við útreikning efri styrkleikamarka er gert ráð fyrir því að öll gildi fyrir mismunandi efnamyndir, sem eru undir magngreiningarmörkum, séu jöfn magngreiningarmörkunum. |
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Landbúnaðarráðuneytinu, 12. apríl 2007.
F. h. r.
Guðmundur B. Helgason.
Baldur P. Erlingsson.