Landbúnaðarráðuneyti

550/1995

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun, sbr. breytingu með reglugerð nr. 470/1995. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa,

slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun,

sbr. breytingu með reglugerð nr. 470/1995.

1. gr.

6. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 260/1980, sbr. breytingu með 1. gr. reglugerðar nr. 470/1995, falli brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 30/1966 um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytið, 12. október 1995.

Guðmundur Bjarnason.

Jón Höskuldsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica