Leita
Hreinsa Um leit

Landbúnaðarráðuneyti

359/1995

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 468/1993 um sérstakt jöfnunargjald af kartöflum og vörum unnum úr þeim.

1. gr.

Reglugerð nr. 468/1993 um jöfnunargjald af kartöflum og vörum unnum úr þeim, er hér með úr gildi felld.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, öðlast gildi 1. júlí 1995.

Landbúnaðarráðuneytið, 26. júní 1995.

Guðmundur Bjarnason.

Jón Höskuldsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica