Landbúnaðarráðuneyti

459/2004

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 403/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi tollnúmer falla út í upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
kg
%
kr./kg
Annað kjöt, fryst - vöruliður 0208:
Tollnúmer: Hreindýrakjöt
9.000
0208.9007 Beinlaust hreindýrakjöt, fryst
01.07.04 - 30.06.05
0
515
0208.9008 Hreindýrakjöt með beini, fryst
01.07.04 - 30.06.05
0
5152. gr.

Eftirfarandi tollnúmer bætast við upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
kg
%
kr./kg
Tollnúmer: Hreindýrakjöt fryst – vöruliður 0208
0208.9007 Beinlaust hreindýrakjöt, fryst
01.07.04 - 30.06.05
ótilgreint
0
515
0208.9008 Hreindýrakjöt með beini, fryst
01.07.04 - 30.06.05
ótilgreint
0
515
Úr tollnúmeri:
0208.9008 Hreindýrakjöt í heilum og hálfum skrokkum
til 31.12.04
ótilgreint
0
03. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr. og 65. gr. A laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2004.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica