Landbúnaðarráðuneyti

888/2003

Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Orðin "hvað varðar framleiðslu fyrir innanlandsmarkað." í 29. gr. I. kafla, falla brott.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og tekur þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 27. nóvember 2003.

F. h. r.
Guðmundur B. Helgason.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica