Landbúnaðarráðuneyti

202/2003

Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í 1. viðauka B-hluta, töflu 2 kemur eftirfarandi í stað 2.21 Díoxín, sbr. tilskipun ráðsins nr. 2001/102 EB:

Efni, afurðir
Fóður
Hámarksinnihald í mg/kg (ppm) fyrir fóður með 12% rakainnihald
2.21. Díoxín (summa fjöl-klóraðra díbensó-para-díoxína (PCDD) og fjölklóraðra díbensófúrana (PCDF), gefið upp sem eiturjafngildi Alþjóðaheilbrigðismála-stofnunarinnar (WHO), með því að nota WHO-TEF (eiturjafngildisstuðlar frá 1977)) PCDD/F Öll fóðurefni úr jurtaríkinu, þ.m.t. jurtaolíur og aukaafurðir 0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Steinefni 1,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Dýrafita, þ.m.t. mjólkurfita og eggjafita 2,0 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Aðrar afurðir af landdýrum, þ.m.t. mjólk, mjólkurafurðir, egg og eggjaafurðir 0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Fisklýsi 6 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Fiskur, önnur sjávardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi (7) 1,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Fóðurblöndur, að undanskildum fóðurblöndum fyrir loðdýr, gæludýrafóður og fiskafóður 0,75 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)
Fiskafóður
Gæludýrafóður
2,25 ng WHO-PCDD/F-TEQ/kg (1,2)

Í lok töflunnar bætist eftirfarandi neðanmálsgreinar við:
(1) Efri styrkleikamörk: efri styrkleikamörk eru reiknuð út frá þeirri forsendu að öll gildi hinna ýmsu skyldu efna, sem eru undir greiningarmörkum, séu jöfn greiningarmörkunum.
(2) Endurskoða skal þessi viðmiðunarmörk í fyrsta sinn fyrir 31. desember 2004 í ljósi nýrra gagna um tilvist díoxína og díoxín-líkra PCB-efna, einkum í því skyni að fella PCB-efni, sem líkjast díoxíni, inn í þau gildi sem sett hafa verið og sem verða síðan endurskoðuð fyrir 31. desember 2006 með það að markmiði að lækka viðmiðunarmörkin til muna.
(3) Ferskur fiskur, sem er afhentur beint og notaður án millistigsvinnslu við framleiðslu á fóðri fyrir loðdýr, er undanskilinn þessum viðmiðunarmörkum. Afurðirnar, unnin dýraprótín sem eru framleidd úr þessum loðdýrum, mega ekki komast inn í fæðukeðjuna og bannað er að nota þær sem fóður fyrir húsdýr sem eru alin og ræktuð til matvælaframleiðslu.


2. gr.

Í 3. viðauka D-hluta 4. lið, Hníslalyf og önnur lyf, breytist eftirfarandi sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2205/2001/EB:
Eftirfarandi efnum skal vera eytt úr töflunni:
– metíklórpindól,
– metíklórpindól/metýlbensókat,
– amprólíum,
– amprólíum/etópabat,
– dímetrídasól,
– níkarbasín.

Eftirfarandi efni bætist við töfluna:

EBE-nr.
Nafn og skráningar-númer einstaklings sem er ábyrgur fyrir markaðs-setningu
Aukefni
Efnaheiti, lýsing
Dýrategund- eða flokkur
Hámarks-aldur
Lágmarks-magn
Hámarks-magn
Önnur ákvæði
mg/kg heilfóðurs
E 770
Alpharma AS Alfa-madúramísín-ammóníum: 1 g/100 g
(Cygro 1%)
Samsetning aukefnisins:
Alfa-madúramísín-ammóníum: 1 g/100 g
Bensýlalkóhól: 5g/100 g
Grófmalað maískorn q.s. 100 g

Virkt efni:
Alfa-madúramísín-ammóníum
C47H83O17N,
CAS-númer: 84878-61-5
ammoníumsalt
pólýetramónó-karboxýlsýru sem framleidd er með Actinomadura yumaensis (ATCC 31585) (NRRL 12515).

Skyld óhreinindi:
Beta-madúramísín-ammóníum
< 10 %
Kalkúnar
16 vikur
5
5
Notkun bönnuð í a.m.k. fimm daga fyrir slátrun.
Í notkunar-leiðbeiningum komi fram:
,,Hættulegt dýrum af hestaætt."
,,Þetta fóður inniheldur jónófór: óráðlegt er að nota það samtímis tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni)"


Í 3. viðauka D-hluta, 4. lið, Hníslalyf og önnur lyf, bætast við eftirfarandi upplýsingar í 2. dálk töflunnar, nafn og skráningarnúmer þess sem ber ábyrgð á að setja aukefni í dreifingu, fyrir efnin E 766 (26), E 771 (27) og E 770 (28), sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001/EB:
E 766 (26) Intervet International bv
E 771 (27) Janssen Animal Health BVBA
E 770 (28) Alpharma AS


Í 3. viðauka D-hluta, 6. lið, Litgjafar að meðtöldum litarefnum, bætast við eftirfarandi dýrategundir fyrir efnin E 102, E 110 og E 141, sem eru þegar í töflunni, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 22/2001/ES:
E 102 Lítil nagdýr og skrautfuglar sem borða korn. Hámarksgildi 150 mg/kg
E 110 Lítil nagdýr og skrautfuglar sem borða korn. Hámarksgildi 150 mg/kg
E 141 Lítil nagdýr og skrautfuglar sem borða korn. Hámarksgildi 150 mg/kg


Í 3. viðauka D-hluta, 10. lið, Bindiefni, kekkjavarnar- og storkuefni, bætist við eftirfarandi, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001:

Nr.

(eða EB-nr.)

Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
mg/kg heilfóðurs
4
Klínoptílólít, upprunnið úr seti Vatnað kalsíumálsilíkat, upprunnið úr seti sem inniheldur að minnsta kosti 80% klínoptílólít og mest 20% leirsteindir og er laust við trefjar og kvars

Hámarksdíoxín-innihald (1)

Eldissvín
20 000
Allt fóður
Eldiskjúklingar
20 000
Allt fóður
Eldiskalkúnar
20 000
Allt fóður
Nautgripir
20 000
Allt fóður
Lax
20 000
Allt fóður
(1) Ef nákvæmt hámarksmagn hefur ekki verið ákvarðað, og þess er þörf, sem er byggt á fullnægjandi gögnum um tilvist díoxíns skal hámarksmagnið 500 pg WHO-PCCD/F-TEQ/kg gilda frá 15. október 2000.


Í 3. viðauka D-hluta, 12. lið, Ensím, bætist við eftirfarandi, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001:

Nr.
(eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
Virknieiningar á hvert kílógramm heilfóðurs
28
3-fýtasi
EC 3.1.3.8
Efnablanda 3-fýtasa, framleiddur með Trichoderma reesei (CBS 528.94), með virkni að lág-marki:
Fast form: 5 000 PPU (41)/g
Vökvaform: 1 000 PPU/g
Eldiskjúklingar
500 PPU
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs: 500-750 PPU

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,22% fýtínbundinn fosfór

30
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkan-asa og endó-1,4-beta-xýl-anasa, framleiddir með Penicillium funicul-osum (IMI SD 101), með virkni að lágmarki:

Duft:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 000 U (36)/g

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
1 400 U (37)/g

Vökvi:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
500 U/ml

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
350 U/ml

Varphænur
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 100 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 70 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 100 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 70 U

3. Til nota í fóður-blöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% bygg eða 30% hveiti

Eldissvín
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 100 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 70 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 100 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 70 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 50% bygg eða 60% hveiti

42
Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlan-asa, framleiddur með Tricho-derma longibrachiatum (IMI SD 135), með virkni að lágmarki:

Fast form:


Endó-1,4-beta-xýlanasi:
4 000 U (46)/g

Eiginleikar leyfðu efnablöndunnar:

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 1,99%

Hveiti: 97,7%

Kalsíumprópíónat: 0,3%

Lesitín: 0,01%

Eldissvín
Endó-1,4-beta-xýlanasi: 4 000 U
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-xýlanasi: 4 000 U

3. Til nota í fóður-blöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% hveiti

46
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Fjölgalaktúrónasi

EC 3.2.1.15

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD 135), og fjöl-galaktúrónasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U (22)/g

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U (46)/g

Fjölgalaktúrónasi: 50 U (46)/g

Eldissvín
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U

Fjölgalaktúrónasi: 50 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kíló-gramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U
endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U
fjölgalaktúrónasi: 50 U

3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda korn sem er auðugt af sterkju og öðrum fjölsykrum (einkum arabínoxýl-önum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg


Nr.
(eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
Virknieiningar á hvert kílógramm heilfóðurs
49
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Basillólýsín

EC 3.4.24.28

Fjölgalaktúrónasi

EC 3.2.1.15

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD 135), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553), basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554), og fjölgalaktúr-ónasa, framleiddur með Asper-gillus aculeatus (CBS 589.94), með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U (22)/g

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
1 500 U (46)/g

Alfa-amýlasi: 500 U (65)/g

Basillólýsín: 800 U (60)/g

Fjölgalaktúrónasi: 50 U (66)/g

Eldiskjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U
Endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 500 U
Alfa-amýlasi:
500 U
Basillólýsín: 800 U
Fjölgalaktúrónasi: 50 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U
endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 500 U
alfa-amýlasi: 500 U
basillólýsín: 800 U
fjölgalaktúrónasi: 50 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti

Varphænur
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U
Endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 500 U
Alfa-amýlasi:
500 U
Basillólýsín: 800 U
Fjölgalaktúrónasi: 50 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U
endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 500 U
alfa-amýlasi: 500 U
basillólýsín: 800 U
fjölgalaktúrónasi: 50 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti

50
6-fýtasi

EC 3.1.3.26

Efnablanda 6-fýtasa, framleiddur með Aspergillus oryzae (DSM 11857), með virkni að lágmarki:

Hjúpað form:

2 500 FYT (1)/g

Vökvaform:

5 000 FYT/g

Eldis-kjúklingar
250 FYT
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

500-1 000 FYT

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,25% fýtínbundinn fosfór

Varphænur
250 FYT
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

500-1 000 FYT

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,25% fýtínbundinn fosfór

Eldiskalkúnar
250 FYT
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

500-1 000 FYT

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,25% fýtínbundinn fosfór

Mjólkurgrísir
2 mánuðir
500 FYT
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

500-1 000 FYT

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,25% fýtínbundinn fosfór

Eldissvín
500 FYT
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

500-1 000 FYT

3. Til nota í fóðurblöndur sem innihalda yfir 0,25% fýtínbundinn fosfór

51
Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Bacillus subtilis (LMG-S 15136), með virkni að lágmarki:

100 IU (67)/g

Eldiskjúklingar
10 IU
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs: 10 IU

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% hveiti

Mjólkurgrísir
2 mánuðir
10 IU
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs: 10 IU

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af arabínoxýlani, t.d. þær sem innihalda yfir 40% hveiti

52
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553), með virkni að lágmarki:

Vökvaform:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
10 000 U (68)/ml

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
120 000 U (69)/ml

Alfa-amýlasi: 400 U (70)/ml

Eldis-kjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 000 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
12 000 U

Alfa-amýlasi:
40 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 000-2 000 U

endó-1,4-beta-glúkanasi: 12 000-24 000 U

alfa-amýlasi: 40-80 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 20% hveiti, 15% dúrru og 5% maís

53
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Basillólýsín

EC 3.4.24.28

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553), basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554) og endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma viride (NIBH FERM BP 4842), með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 350 U (68)/g

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
4 000 U (69)/g

Alfa-amýlasi: 400 U (71)/g

Basillólýsín: 450 U (72)/g

Endó-1,4-73ta-xýlanasi:
20 000 U (51)/g

Mjólkurgrísir
2 mánuðir
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 350 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
4 000 U

Alfa-amýlasi:
400 U

Basillólýsín: 450 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
20 000 U1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 350 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 4 000 U
alfa-amýlasi: 400 U
basillólýsín: 450 U
endó-1,4-beta-xýlanasi: 20 000 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 25% bygg eða 20% maís

Eldiskjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 175 U
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
2 000 U
Alfa-amýlasi:
200 U
Basillólýsín: 225 U
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
10 000 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 175-2 350 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 000-4 000 U
alfa-amýlasi: 200-400 U
basillólýsín: 225-450 U
endó-1,4-beta-xýlanasi: 10 000-20 000 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 45% hveiti

54
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553) og endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma viride (NIBH FERM BP 4842), með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
10 000 U (68)/g

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
120 000 U (69)/g

Alfa-amýlasi: 400 U (71)/g

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
210 000 U (73)/g

Eldis-kjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 000 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
12 000 U

Alfa-amýlasi:
40 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
21 000 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 000-2 000 U

endó-1,4-beta-glúkanasi: 12 000-24 000 U

alfa-amýlasi: 40-80 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 21 000-42 000 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 45% hveiti

Eldiskalkúnar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
500 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
6 000 U

Alfa-amýlasi:
20 U

Endó-1,4-beta-xýlanasi:
10 500 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.2. Ráðlagður skammtur á hvert kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
500 til 1 500 U

endó-1,4-beta-glúkanasi:
6 000 til 18 000 U

alfa-amýlasi: 20 til 60 U

endó-1,4-beta-xýlanasi:
10 500 til 31 500 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti.
55
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Basillólýsín

EC 3.4.24.28

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553) og basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554), með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
3 000 U (68)/g

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
5 000 U (69)/g

Alfa-amýlasi: 540 U (71)/g

Basillólýsín: 450 U (72)/g

Mjólkurgrísir
2 mánuðir
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 500 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
2 500 U

Alfa-amýlasi:
270 U

Basillólýsín: 225 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 500-3 000 U

endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500-5 000 U

alfa-amýlasi: 270-540 U

basillólýsín: 225-450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og fjölsykrum öðrum en sterkju, t.d. þær sem innihalda yfir 35% hveiti og 15% bygg

Eldissvín
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 500 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
2 500 U

Alfa-amýlasi:
270 U

Basillólýsín: 225 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 500-3 000 U

endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500-5 000 U

alfa-amýlasi: 270-540 U

basillólýsín: 225-450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og fjölsykrum öðrum en sterkju, t.d. þær sem innihalda yfir 50% bygg

Eldis-kjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 500 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
2 500 U

Alfa-amýlasi:
270 U

Basillólýsín: 225 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 500-3 000 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500-5 000 U
alfa-amýlasi: 270-540 U
basillólýsín: 225-450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og fjölsykrum öðrum en sterkju, t.d. þær sem innihalda yfir 50% maís eða 50% hveiti

Varphænur
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
1 500 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
2 500 U

Alfa-amýlasi:
270 U

Basillólýsín: 225 U
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 1 500-3 000 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500-5 000 U
alfa-amýlasi: 270-540 U
basillólýsín: 225-450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og fjölsykrum öðrum en sterkju, t.d. þær sem innihalda yfir 40% maís og 10% rúg

56
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi
EC 3.2.1.6
Endó-1,4-beta-glúkanasi
EC 3.2.1.4
Alfa-amýlasi
EC 3.2.1.1
Basillólýsín
EC 3.4.24.28
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553) og basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554), með virkni að lágmarki:
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
6 000 U (68)/g
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
3 500 U (69)/g
Alfa-amýlasi: 1 400 U (71)/g
Basillólýsín: 450 U (72)/g
Eldis-kjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
6 000 U
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
3 500 U
Alfa-amýlasi:
1 400 U
Basillólýsín: 450 U


1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
6 000 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 3 500 U
alfa-amýlasi: 1 400 U
basillólýsín: 450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg

57
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi
EC 3.2.1.6
Endó-1,4-beta-glúkanasi
EC 3.2.1.4
Alfa-amýlasi
EC 3.2.1.1
Basillólýsín
EC 3.4.24.28
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553) og basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554), með virkni að lágmarki:
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
3 000 U (68)/g
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
9 000 U (69)/g
Alfa-amýlasi: 540 U (71)/g
Basillólýsín: 450 U (72)/g
Eldiskjúklingar
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
3 000 U
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
9 000 U
Alfa-amýlasi:
540 U
Basillólýsín: 450 U1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
3 000 U
endó-1,4-beta-glúkanasi: 9 000 U
alfa-amýlasi: 540 U
basillólýsín: 450 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beðmi og hálfbeðmi, t.d. þær sem innihalda yfir 20% sólblómamjöl og 10% sojamjöl

58
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Basillólýsín

EC 3.4.24.28

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), endó-1,4-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (CBS 592.94), alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553) og basillólýsíns, framleitt með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9554), með virkni að lágmarki:
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 350 U (68)/g
Endó-1,4-beta-glúkanasi:
5 000 U (69)/g
Alfa-amýlasi: 400 U (71)/g
Basillólýsín: 5 000 U (72)/g
Mjólkurgrísir
2 mánuðir
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
2 350 U

Endó-1,4-beta-glúkanasi:
5 000 U

Alfa-amýlasi:
400 U

Basillólýsín:
5 000 U
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 2 350 U

endó-1,4-beta-glúkanasi: 5 000 U

alfa-amýlasi: 400 U

basillólýsín: 5 000 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% bygg

59
Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Súbtilisín

EC 3.4.21.62

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1

Fjölgalaktúrónasi

EC 3.2.1.15

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2105), endó-1,3(4)-beta-glúkanasa og alfa-amýlasa, framleiddir með Bacillus amyloliquefaciens (DSM 9553), súbtilisíni, framleitt með Bacillus subtilis (ATCC 2107), fjölgalaktúrónasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94), með virkni að lágmarki:
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
300 U (46)/g
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
150 U (22)/g
Súbtilisín: 4 000 U (50)/g
Alfa-amýlasi: 400 U (65)/g
Fjölgalaktúrónasi: 25 U (66)/g
Eldiskjúklingar
Endó-1,4-beta-xýlanasi: 300 U

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U

Súbtilisín 4 000 U

Alfa-amýlasi:
400 U

Fjölgalaktúrónasi: 25 U

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-xýlanasi: 300 U

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U

súbtilisín: 4 000 U

alfa-amýlasi: 400 U

fjölgalaktúrónasi: 25 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% maís

60
Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlan-asa, framleiddur með Tricho-derma longibrachiatum (ATCC 2105), endó-1,3(4)-beta-glúkan-asa, framleiddur með Tricho-derma longibrachiatum (ATCC 2106), með virkni að lágmarki:
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
5 000 U (46) /ml
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
50 U (22) /ml
Eldiskjúklingar
Endó-1,4-beta-xýlanasi: 500 U

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 5 U1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-xýlanasi: 500-2 500 U

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 5-25 U

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 20% bygg og 40% hveiti

61
Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6

Efnablanda endó-1,4-beta-xýl-an-asa, framleiddur með Trich-oderma reesei (CBS 529.94), endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma reesei (CBS 526.94), með virkni að lágmarki:
Duftform:
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
17 000 BXU (74)/g
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
11 000 BU (75)/g
Vökvaform:
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
22 000 BXU/ml
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
15 000 BU/ml
Eldiskjúklingar
Endó-1,4-beta-xýlanasi:
17 000 BXU
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
11 000 BU

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun

2. Ráðlagður skammtur á kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-xýlanasi:
17 000 BXU

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi:
11 000 BU

3. Til nota í fóðurblöndur, auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg eða 55% hveiti


1. 1 FYT er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól ólífræns fosfats á mínútu úr natríumfýtati við pH 5,5 og 37°C.
22. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 5,0 og 30°C.
75. 1 BU er magn þess ensíms sem leysir 0,06 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 4,8 og 50°C.
74. 1 BXU er magn þess ensíms sem leysir 0,06 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr birki við pH 5,3 og 50°C.
46. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr hafrahismi við pH 5,3 og 50°C.
50. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrógramm fenólsambands (týrósínjafngilda) á mínútu úr kaseínhvarfefni við pH 7,5 og 40°C.
65. 1 U er magn þess ensíms sem klýfur 1 míkrómól glúkósíðtengja með vatnsrofi á mínútu úr vatnsóleysanlegu, víxltengdu sterkjufjölliðuhvarfefni við pH 6,5 og 37°C.
66. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi efnis (galaktúrónsýrujafngilda) á mínútu úr fjöl-D-galaktúrónhvarfefni við pH 5,0 og 40°C.
67. 1 IU er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr birkiviði við pH 4,5 og 30°C.
68. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 0,0056 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 7,5 og 30°C.
69. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 0,0056 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr karboxýmetýlbeðmi við pH 4,8 og 50°C.
70. 1 U er magn þess ensíms sem klýfur 1 míkrómól af glúkósa með vatnsrofi á mínútu úr víxltengdum sterkjufjölliðum við pH 7,5 og 37°C.
71. 1 U er magn þess ensíms sem klýfur 1 míkrómól glúkósíðtenginga á mínútu með vatnsrofi úr vatnsóleysanlegum, víxltengdum sterkjufjölliðum við pH 7,5 og 37°C.
72. 1 U er magn þess ensíms sem gerir 1 míkrógramm af asókaseíni leysanlegt í tríklóredikssýru á mínútu við pH 7,5 og 37°C.
73. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 0,0067 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr birkiviði við pH 5,3 og 50°C.Í 3. viðauka, D-hluta, 13. lið, Örverur bætist við eftirfarandi, sbr. reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2200/2001/EB:

Nr.
(eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarksinnihald
Hámarksinnihald
Önnur ákvæði
3
Saccharomyces cerevisiae
NCYC Sc 47
Efnablanda Saccharomyces cerevisiae sem inniheldur að lágmarki: 5 × 109 CFU/g aukefnis Mjólkurkýr
4 × 108
2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Magn Saccharomyces cerevisiae í dagskammti skal ekki fara yfir 5,6 × 109 CFU á hver 100 kg líkamsþyngdar. 8,75 × 109 CFU er bætt við á hver umfram 100 kg líkamsþyngdar
5
Saccharomyces cerevisiae
CBS 493.94
Efnablanda Saccharomyces cerevisiae sem inniheldur að lágmarki:
1 × 108 CFU/g aukefnis
Mjólkurkýr
5 × 107
3,5 × 108
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Magn Saccharomyces cerevisiae í dagskammti skal ekki fara yfir 1,2 × 109 CFU á hver 100 kg líkamsþyngdar. 1,7 × 108 CFU er bætt við á hver umfram 100 kg líkamsþyngdar
19
Streptococcus
infantarius
CNCM I-841
Lactobacillus plantarum
CNCM I-840
Blanda:
Streptococcus infantarius og Lactobacillus plantarum sem inniheldur að lágmarki:
Streptococcus infantarius 0,5 × 109 CFU/g
og:
Lactobacillus plantarum 2 × 109 CFU/g
Kálfar
6 mánuðir
Streptococcus infantarius:
1 × 109
Lactobacillus plantarum:
0,5 × 109
Streptococcus infantarius:
1 × 109
Lactobacillus plantarum:
0,5 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
20
Bacillus licheniformis
DSM 5749
Bacillus subtilis
DSM 5750
(Í hlutfallinu 1/1)
Blanda:
Bacillus licheniformis og Bacillus subtilis sem inniheldur að lágmarki:
3,2 × 109 CFU/g aukefnis (1,6 × 109 CFU/g af hvorri bakteríu)
Gyltur
15 daga fyrir got og á mjólkur-skeiði
0,96 × 109 1,92 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Eldissvín
0,48 × 109 1,28 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Eldis-kjúklingar
3,2 × 109 3,2 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: amprólíum/etópabat, díklasúríl, halófúgínón, metíklórpindól/metýl-bensókat, natríummónensín, níkarbasín, róbenidín og natríumsalínómýsín
Eldiskalkúnar
1,28 × 109 3,2 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: amprólíum/etópabat, díklasúríl, halófúgínón, metíklórpindól/metýl-bensókat, natríummónensín, nifúrsól og róbenidín
Kálfar
6 mánuðir
1,28 × 109 1,6 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun
21
Enterococcus faecium
DSM 3530
Efnablanda Enterococcus faeci-um sem inniheldur að lágmarki:
2,5 × 109 CFU/g
Kálfar
6 mánuðir
1 × 109 1 × 109 Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun


Í 3. viðauka D-hluta, 15. lið, Bindiefni geislavirkra kjarnategunda, bætist við eftirfarandi:

Nr.

(eða EB-nr.)

Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
1.1 Járn(III)ammoníum-hexasýanóferrat(II) NH4Fe(III)[Fe(II)(CN)6)] Jórturdýr (húsdýr og villt dýr)
50
500
Í notkunarleiðbeiningum komi fram:

"Magn járn(III)ammoníumhexasýanóferrats(II) í dagskammti skal vera á bilinu 10 til 150 mg á hver 10 kg líkamsþyngdar"

Kálfar áður en jórtur hefst
50
500
Í notkunarleiðbeiningum komi fram:

"Magn járn(III)ammoníumhexasýanóferrats(II) í dagskammti skal vera á bilinu 10 til 150 mg á hver 10 kg líkamsþyngdar"3. gr.

Í 5. viðauka A-hluta, í töflu 3.1 um sérfóður, kemur eftirfarandi í stað texta sem er í dálknum "Stuðningur við lifrarstarfsemi vegna langvinnrar lifrarbilunar," sbr. tilskipun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2002/1/EB:

Sérstök næringarmarkmið
Mikilvægir eiginleikar næringarefna
Tegundir eða flokkar dýra
Upplýsingar á merkimiðum
Ráðlögð lengd notkunar
Önnur ákvæði
1
2
3
4
5
6
"Stuðningur við lifrarstarfsemi vegna langvinnrar lifrarbilunar Hágæðaprótein, hóflegt próteinmagn, mikið af lífsnauðsynlegum fitusýrum og mikið af auðmeltanlegum kolvetnum Hundar — Próteingjafi/-ar

— Innihald lífsnauðsynlegra fitusýra

— Auðmeltanleg kolvetni, þ.m.t. meðhöndlun þeirra ef við á

— Natríum

— Heildarinnihald kopars

Allt að 6 mánuðir til að byrja með Upplýsingar á umbúðum, ílátum eða merkimiðum:
"Ráðlagt er að leita álits dýralæknis áður en notkun hefst eða áður en notkunartími er framlengdur."
Í notkunarleiðbeiningum á umbúðum komi einnig fram:
"Dýrin skulu ætíð hafa aðgang að vatni."
Hágæðaprótein, hóflegt próteinmagn og mikið af lífsnauðsynlegum fitusýrum Kettir — Próteingjafi/-ar

— Innihald lífsnauðsynlegra fitusýra

— Natríum

— Heildarinnihald kopars

Allt að 6 mánuðir til að byrja með Upplýsingar á umbúðum, ílátum eða merkimiðum:
"Ráðlagt er að leita álits dýralæknis áður en notkun hefst eða áður en notkunartími er framlengdur."
Í notkunarleiðbeiningum komi einnig fram:
"Dýrin skulu ætíð hafa aðgang að vatni."


4. gr.

5. töluliður D-hluta 2. viðauka II. kafla reglugerðarinnar (Merkingar) orðast svo:
Umbúðir próteinfóðurs sem ætlað er fyrir loðdýr skulu vera greinilega merktar með eftirfarandi áletrun: "Þetta fóður inniheldur dýraafurðir – óheimilt er að gefa það dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis". Auk þess skulu umbúðir alls fóðurs sem inniheldur dýraprótein vera greinilega merktar með nákvæmri efna- og innihaldslýsingu í samræmi við 15. gr. I. kafla, sbr. nánari ákvæði í 7., 8., 9. og 10. viðauka II. kafla, þar sem fram kemur að í fóðrinu séu dýraafurðir.


5. gr.

Reglugerð þessi tekur þegar gildi og er sett með stoð í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og með hliðsjón af eftirtöldum gerðum sem vísað er til í I. viðauka II. kafla samningsins um Evrópska efnahagssvæðið; Gerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2013/2001/EB, 2200/2001/EB, 2205/2001/EB og 2380/2001/EB, eins og þeim var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 96/2002 og tilskipun ráðsins nr. 2001/102/EB og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2002/1/EB eins og þeim var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2002.


Landbúnaðarráðuneytinu, 18. mars 2003.

F. h. r.
Guðmundur B. Helgason.
Atli Már Ingólfsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica