Landbúnaðarráðuneyti

108/2003

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á tilgreindum tímabilum, verð- og magntolli, vegna innflutnings á gulrótum og næpum í 2. gr. reglugerðarinnar:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
Tollnúmer:
kg
%
kr./kg
0706.1000 Gulrætur og næpur
24.02.03. - 30.06.03.
ótilgr.
0
02. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 20. febrúar 2003.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Atli Már Ingólfsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica