Landbúnaðarráðuneyti

810/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 948/2002, ásamt síðari breytingum, um uppruna og ræktun íslenska hestsins. - Brottfallin

1. gr.

Í liðnum um knapa og og umráðamenn í I. viðauka, III. grein orðist síðasta málsgreinin svo:

Notkun reiðhjálma er skylda og skulu þeir vera spenntir. Hjálmarnir skulu bera merkinguna IST EN 1384:1996 og CE samræmingarmerki. Sjá reglugerð nr. 635/1999 um persónuhlífar til einkanota.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 19. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998.


Landbúnaðarráðuneytinu, 26. ágúst 2005.


F. h. r.

Hákon Sigurgrímsson.
Atli Már Ingólfsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica