Innanríkisráðuneyti

328/2016

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skotelda nr. 952/2003 með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Í stað a-liðar 37. gr. reglugerðarinnar kemur nýr a-liður svohljóðandi:

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/29/ESB frá 12. júní 2013 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða flugeldavörur fram á markaði (endurútgefin), sem birt er í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18, 31. mars 2016, bls. 214.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 39. gr. vopnalaga nr. 16/1998, sbr. 6. gr. d laga nr. 77/2015, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 6. apríl 2016.

F. h. r.

Þórunn J. Hafstein.

Skúli Þór Gunnsteinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica