Innanríkisráðuneyti

1114/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 952/2003 um skotelda. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Eftirfarandi breyting er gerð á viðauka I við reglugerðina:

Á eftir orðunum "eða hafa tvo eða fleiri" í töflu 3, 3D, sérstakar athugasemdir, kemur orðið: ytri.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í vopnalögum nr. 16 frá 25. mars 1998 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 2. desember 2015.

Ólöf Nordal.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica