Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

754/2014

Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar um tímagjald við ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna, nr. 715/2009.

1. gr.

Reglugerð um tímagjald við ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna, nr. 715/2009, er hér með felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. mgr. 38. og 3. mgr. 48. gr. laga nr. 88/2008 sbr. 20. og 21. gr. laga nr. 70/2009, öðlast gildi 1. september 2014.

Innanríkisráðuneytinu, 15. ágúst 2014.

Hanna Birna Kristjánsdóttir.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica