Innanríkisráðuneyti

716/2013

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 358/2013 um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 358/2013, um breytingu á reglugerð nr. 702/2002, um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Frí­versl­unar­samtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 25. júlí 2013.

Hanna Birna Kristjánsdóttir.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica