Leita
Hreinsa Um leit

Iðnaðarráðuneyti

32/1996

Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 322/1993 um útvíkkun á vernd skv. lögum nr. 78/1993 um vernd svæðislýsinga i hálfleiðurum. - Brottfallin

 

1. gr.

Reglugerð nr. 322/1993 um útvíkkun á vernd skv. lögum nr. 78/1993 um vernd svæðis­lýsinga smárása í hálfleiðurum er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 8. gr. laga nr. 78/1993 um vernd svæðis­lýsinga smárása í hálfleiðurum, öðlast þegar gildi.

 

Iðnaðarráðuneytinu, 9. janúar 1996.

 

Finnur Ingólfsson.

Þorkell Helgason.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica