Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

799/2014

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 534/1995 um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða. - Brottfallin

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð nr. 534/1995 um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópu­bandalags­ins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglu­gerða.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 8. gr. laga um staðla og Staðlaráð Íslands, nr. 36/2003, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 22. ágúst 2014.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Valgerður Rún Benediktsdóttir.

Hreinn Hrafnkelsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica