Leita
Hreinsa Um leit

Iðnaðarráðuneyti

1161/2011

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 495/2001 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki, með síðari breytingum.

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð nr. 495/2001 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki, með síðari breytingum.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. gr. iðnaðarlaga, nr. 42/1978, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Iðnaðarráðuneytinu, 6. desember 2011.

F. h. r.

Kristján Skarphéðinsson.

Hreinn Hrafnkelsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica